Vikan


Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 14

Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 14
 Tísku og sögu blandað saman umariö er komið og ekki seinna vænna aö fara að velja sér sólgleraugu og tösku í stíl. Stíl sem kenndur er við Jackie Kennedy má sjá bregða fyrir nær alls staðar um þessar mundir. Hin fræga og umdeilda forsetafrú fór ótroðnar slóðir í tískunni og varð fyrst kvenna til að koma á þeirri tísku að vera með handtösku sem haldið er á með handfang. Hún var einnig þekkt fyrir stór og dökk sólgleraugu. Við erum hér með sýnishorn af „Jackie" töskum frásnyrti- stofunni Helenu fögru. Þær eru allar svartar, smelltar að ofan- verðu og með hliðarbandi. Það ber þó að hafa í huga að konur með lærapoka ættu að forðast að bera töskur með hliðarbandi, þar sem það beinir athyglinni þangað. Þess í stað er heppi- legra fyrir slíkar konur að hækka sjónlínuna til að draga athyglina frá þeim með t.d. hálsmeni. Töskurnar kosta 7900 krónur. Bakpokar eru skemmtileg lausn fyrir margar konur og fást þeir nú í margvíslegum litum og gerðum. Við sýnum hérfrábær- an bakpoka fyrir nútímakonuna; en hann er með sérstakt hulst- ur fyrir GSMsíma. Sniðug hug- mynd sem leysir hið eilífa vandamál sem felst í að gramsa í töskunni eftir símanum. Bak- 14 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.