Vikan


Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 38
EC i é dda Arndal heimsótti fyrir- heitna landið um síðustu jól ^ásamt ísraelskum eiginmanni sínum. Hún heillaðist af menningu Israels og matargerð. Hún gefur okk- ur spennandi uppskrift af tveimur rétt- um þaðan, sem eru bornir fram kaldir og gætu átt vel við á heitum íslenskum sumardegi. Edda fær gómsætan konfektkassa frá Nóa-Síríus að laun- um. Get ég fengiö uppskriftina ? Marineruð eggaldin 3 meðalstór eggaldin 3 paprikur 1/3 bolli vínedik 1 bolli tómatsósa úr dós 4 hvítlauksgeirar (pressaðir) salt og pipar ólífuolía til steikingar Þvoið og þurrkið eggaldinið og sker- ið í 2ja sm. þykkar sneiðar. Stráið salti á báðar hliðar sneiðanna og raðið þeim á bakka. Látið standa í 30 mínútur. Snúið síðan sneiðunum við og látið standa í aðr- ar 30 mínútur. Þerrið vökvann af þeim með pappírsþurrku. Brúnið sneiðarnar á pönnu þar til þær verða gulbrúnar og þerrið á pappírs- þurrku. Skerið paprik- una í sneiðar og blandið í skál ásamt eggaldininu. Blandið saman tómatsósu, ediki, hvít- lauk og kryddi og hellið yfir. Blandið varlega saman og kælið í nokkra klukkutíma áður en þið berið réttinn fram. Rétt- urinn geymist rnjög vel í kæli. Taboulleh 2 bollar hveitikorn (buglur), fást í Heilsuhúsinu 4 tómatar skornir í teninga 1 bolli fínsöxuð steinselja 2 msk. söxuð fersk mynta 1 bolli saxaður blaðlaukur 3 msk. ólífuolía 4 msk. sítrónusafi 1 tsk. salt l/2 tsk. pipar Hellið sjóðandi vatni yfir hveitikorn- in og látið standa í 30. mínútur eða þar til allur vökvinn er horfinn. Bætið grænmetinu út í og látið ólífuolíu, sítrónusafa, ásamt kryddi og kryddjurt- um út í. Blandið vel saman, kælið og berið fram. NÓI SÍRÍUS \ 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.