Vikan


Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 63

Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 63
 ...notalegri stund á Café Flórunni í Grasagarðin- um í Laugardal. stemmn- ingin þar er engu ööru lík. Það er eins og maður sé kominn til útlanda og sitji þar í undursam- legum garði og njóti heimatil- búinna veitinga. Það er ekki amalegt að fara í Flóruna snemma að laugardags- eða sunnudagsmorgni og borða þar morgunverðinn. Nú, eða að halda þar hádegisfund með samstarfsfólkinu. Gróðurinn, tjörnin með litlu gullfiskunum og þessi vingjarn- lega umgjörð gerir mann bjart- sýnan og glaðan í bragði. ajf»rJ*ANS Kona Vikunnar Kolbrún Vala Jónsdóttir rekur verslunina African Gallery á Skólavörðustígnum og er hún kona Vikunnar að þessu sinni. Hún heill- aðist af afrískri menningu er hún dvaldi um tíma í Gíneu í Vestur-Afríku, þar sem hún var í skóla til að nema afríkanska dansa. Þar fékk hún hugmyndina að því að koma á fót verslun heima á íslandi sem hefði á boðstól- um listmuni frá Afríku. Kolbrúnu fannst kjör- ið að gefa íslendingum færi á að njóta afurða svo framandi menningarheims. Hvað gleður þig mest? Það veitir mér mesta gleði að geta miðlað reynslu minni til annarra. rithöfund heldur þú mest uppá? Af erlendum höfundum er ég langhrifnust af Isabelle Allende og Halldór Laxness skarar fram úr þeim gíslensku að mínu mati. að fer mest í taugarnar á þér? Það er óheiðarleiki og hver kyns fordómar. Hvar líður þér best? Mér líður best í dansinum og einnig innan um vini mína. að finnst þér skemmtilegast að gera? Að vinna í verluninni minni og dansa Afríkudansa. Hverníg ætlar þú að eyða sumrinu? Meðal annars við danskennslu í Baðhúsinu, í búðinni minni og helst vil ég eyða sent mestum tíma ásamt unnusta mínum í sveitarómantíkinni vestur á Hallbjarnareyri. Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.