Vikan


Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 58

Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 58
Ef þú ætlar að ná langt í atvinnulífinu ættirðu að prófa FENG SHUI til að hjálpa þér að ná takmarkinu. Svona ferðu að því... Feng Shui fyrir starfsframann Bestu ráðin tii að lá langt Feng Shui fyrir starfsframann birtist í auknum tækifærum sem hver og einn verður að spila úr á eigin spýtur. Þú verður meira önnum kafinn en áður og verður að grípa tækifærin þegar þau gefast. Þeir sem eru vinnusamir munu því græða sérstaklega mikið á því að notfæra sér Feng Shui. 1) Snúðu alltaf andlitinu að dyrnunum og hafðu skrif- borðsstólinn þinn þannig staðsettan að þú sjáir alltaf dyrnar. 2) Láttu skrifborðið þitt snúa í „þína átt" þ.e.a.s áttina seni Feng sliui kenningin segir að sé þín höfuðátt (sjá annars stað- ar á opnunni) 3) Sittu með vegg á bak við l^ig 4) Sitlu aldrei með glugga á bak við þig. 5) Hafðu alltaf meira pláss fyrir l'raman þig en aftan. 6) Reyndu að hafa vatn í norður l'rá þeim stað sem þú situr við vinnuna, t.d. fiskabúr eða litla gos- brunna. 7) Hafðu fiska nálægt þér við vinnuna til að skapa hreyfingu og auka þar með YANG flæði í her- berginu. Besl er að þeir séu bláir eða svartir að lit. 8) Komdu „lukkugrip" l'yrir þar sem þú getur séð hann í herberginu. Þú getur val- ið það sem þú telur að henti þér, t.d. skeifu, fugls- kló, persónulega gjöf eða hvað sem er. 9) Blátl og svart eru sjávar- litir og þeir hal’a góð áhrif á starfsgetuna. Blátt Ijós hefur sérstaklega góð áhrif. 10) Þegar þú erl á fundum áttu að reyna að snúa and- litinu í „þína ált" og hafa aldrei fólk seni þú treysir ekki við bak við þig. 58 Að hressa upp á starfsframann Starfsframaáttin er norð- urhluti hvers húss og til þess að ná fram því besta í starfi á að auka orkuflæði í norð- urhluta vinnusvæðis þíns og heimilis. Ef þú sefur í nyrsta hluta heimilisins og vilt halda orkunni frá því svæði verður þú að beina orkunni í norðurhluta stofunnar í húsinu. Fáðu þér áttavita og stattu í miðri vinnustofu þinni til að gera þér grein fyrir hvar hánorður er í húsinu. Þú getur komið orkuflæðinu af stað með vatni sem er á hreyfingu og skapað þannig gott YANG flæði. M getur líka fengið þér gullfiska og haft þá við norðurvegg á heimilinu eða á vinnusvæð- inu, en þú mátt ekki hafa það of stórt til að koma ekki of miklu róti á hugann. Lítill gosbrunnur er líka góður kostur til að koma orkuflæði af stað. Orkan við skrifborðið Mældu út hvernig skrifborðið þitt verður þér þægilegast. Snúðu andlitinu alltaf í „þína átt" og gættu þess að gott pláss sé framan við skrifborðið. Ef þú getur, er gott að hafa lifandi blóm á austur- eða suðausturhorni borðsins því þau skapa líka YANG orku og færa þér auknar tekjur og betri líðan. Ef blómin á borðinu eru af- skorin verður að gæta þess vel að þau fölni ekki eða rotni þar, því þá hafa þau þveröfug áhrif. Lítið ljós (lampi) eða fal- legur glær steinn á suðvest- urhorni borðsins bætir sam- skipti við vinnufélagana og bætir orðstír þinn og ímynd. Öryggiskenndin styrkt Sittu alltaf í þeirri stöðu að þú getir séð alla þá sem koma inn til þín. Sittu aldrei þannig að þú snúir bakinu í dyrnar. Það er mikilvægt að bak við vinnandi mann sé fastur veggur, eins konar ör- yggi- Sittu heldur ekki framan við opna skápa. Þeir hafa sömu áhrif og oddhvassir hlutir,- skera mann í bakið. Settu hurðir á skápana eða lokaðu þeim á annan hátt, t.d. með tjaldi. Ef þetta er ekki hægt skaltu frekar snúa borðinu þínu örlítið þannig að þú snúir að minnsta kosti hliðinni að skápnum. Varist gildrurnar Skrifborð hlaðin pappírs- rusli hafa sterk YIN áhrif og eru mjög letjandi við vinn- una. Þú skalt því alltaf taka til á borðinu þínu áður en þú sest niður. Gættu vel að öllum skörp- um hornum í herberginu og láttu þau aldrei vísa í áttina að þér. Þessi horn virka eins og örvaroddar sem beint er að þér við vinnuna og eyði- leggja einbeitingu þína. Ef ekki er hægt að snúa húsgögnunum rétt er eina leiðin til að deyfa þessi áhrif að setja þéttar grænar plönt- ur fyrir hornið til að draga úr áhrifamætti hornsins á starfsgetu þína. Betra að hafa heppnina með sér líka Ef þú vilt einnig styrkja hepprii þína í viðskiptum skaltu beina orkunni í norð- vesturhornið í herberginu. Hér eru tvær góðar aðferðir við að virkja norðvestur- hluta bygginga: • hengið málmóróa nálægt NV horni herbergisins • hengið mynd af stóru fjalli nálægt horninu. Skrifstofa í Feng Shui stfl. Blátt og svart eru ríkjandi litir og engin skörp skil sjást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.