Vikan


Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 10

Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 10
Vel mætti hugsa sér að ein- huer maður hafi tekið suo til orða eftir að hafa uerið of- sóttur af einhuerri skess- unni að ekki uæri margt uerra en tröllið. Sennilega skilja flestir ergelsi slíkra karla og reiðí uegna yfír- gangsins en erfiðara er að skilja huers uegna háuaxnar konur eru yfirleitt taldar óg- urlegar skessur og kuensköss. Þær eiga auk hess að uera klaufskar, ókuenlegar eða nánast karl- menn að burðum og huí ódrepandi í uínnu. Þær eru rétt eins og tröllin taldar tryggar sínu, móðurlegar og blíðar og huí frekar til hess fallnar að uera uerndarar en sá sem hlífiskildi er brugðið yfir. Reyndin er einfaldlega oft allt önnur. Háuaxnar konur geta uerið fínlegar, grannar og ueikburða. Bakið er buí uiðkuæmara eftír huí sem fólk uerður hærra og margar háuaxnar konur hjást af bakueiki. Þær eru einnig ákaflega misjafnir persónuleikar, margar uafa- laust háuærar og ákueðnar en hað heyrist líka oft í beim sem minní eru. Yfir- leítt hurfa flestar konur ein- huern tíma á æuínni á sýna umhyggju og sinna sínum nánustu, hæð beirra segir ekkert til um huersu uel til umönnunar bær eru fallnar. Ein úr fimm systra hópi sem allar eru yfir 176 sm á hæð segir að sér finnist margt fólk telja að hæðin veiti öðrum skotleyfi að þeim ein- staklingi sem að þessu leyti sker sig úr. A unglingsárunum urðu hún og systur hennar oft fyrir því að nánast ókunnugt fóik vék sér að móður þeirra þegar hún var á ferð með dætur sínar og spurði hvort hún hefði aldrei íhugað þann möguleika að láta stöðva vöxt þeirra. „Þær eru að verða alltof háar,“ var viðkvæði þessa velmeinandi fólks sem taldi sitt mat á æskilegri hæð hið eina rétta. Auk þess var venjulega talað tii mömmunnar eins og hún ein væri ábyrg manneskja og háiftröllin sem hún hafði í efíirdragi svo illa gefin að þau gætu tæpast svarað fyrir sig sjálf. Einnig er hugsan- legt að fólkinu hafi fundist ruddaskapur þess minni ef það beindi orðum sínum til full- orðninnar manneskju frekar en tii unglinganna sjálfra. „Hafið það frá þeim sem þekkir það af eigin reynslu að broddurinn í orðunum varð beittari fyrir vik- ið,“ segir þessi stúlka og er greinilega mikið niðri fyrir. Að vera óvenju hávaxin kona er erfitt, segja þær margar, en að vera auk þess grönn og nett um sig er verra. „A árum áður þegar ég notaði föt nr. 38-40,“ segir fertug kona sem er 184 sm „og kom íklædd úlpu eða kápu inn í fataverslanir kom það iðu- lega fyrir að afgreiðslustúlkur í kvenfatabúðum litu mig vantrú- araugnaráði þegar ég bað um að fá að máta föt í mínu núm- eri. „Þetta getur ekki passað þér, þú ert svo stór manneskja," var viðkvæðið og þær fóru og sóttu föt þremur til fjórum númerum stærri. Þegar ég kom síðan út úr mátunarklefanum í númerinu sem átti alls ekki að Berta María Waag- fjörð er um 180 sin á hæð og gerir það gott sein fyrirsæta úti í hinum stóra lieinii. 10 Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Sigurjón Ragnar o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.