Vikan


Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 63
KM 24. september - 23. október Smávandamál geta truflað gott samband, sem sýndir eru á Stöö 2 á miðvikudags- kvöldum, hafa notið geysimikilla vin- sælda vestanhafs og þeir eiga sér líka dygga aðdáendur hér á Islandi. Ally WlcBeal er ungur lögfræðingur á frama- braut en á I mesta basli með ástamál sín og er í stöðugri tilvistarkreppu vegna þeirra. Hún er samt tágrönn og aðlað- andi ung kona sem mætir í réttarsalinn vopnuð gáfum og pínupilsi. Vinnufélagar hennar á lögfræðistofunni eru fjölbreytt- ar og skemmtilegar persónur sem taka Ally eins og hún er; léttrugluð en indæl kona sem lifir sig inn í dagdrauma sína. ... mjóikoa mjólkurydrum. Til þess að bein okkar nái fullum styrk þurfum við að fá nægilegt magn af kalki og D- vítamíni. Skortur á þessum mikilvægu næringarefnum eykur hættu á bein- þynningu síðar á ævinni og rannsóknir hafa leitt í Ijós að ungar konur fá minna en ráðlegt er af kalki og D-vítamíni. Því skyldi fólk hafa hugfast að stærstur hluti kalks fæst úr mjólk og mjólkurvör- um en sumir forðast þessar fæðuteg- undir af ótta við að fitna. I dag eru á boðstólum ýmsar léttar og fituskertar mjólkurvörur sem eru alveg jafn- kalkríkar og aðrar. Leggjum okkar af mörkum til þess að efla beinstyrk okkar og barnanna okkar! 'tisivh 21. apríl - 21. maí Ástin getur styrkst við lítilsháttar erfiðleika. Vinur þinn reynir á þolinmæðina, en stilltu þig. Fjárhagurinn er traustur, og bæði þú og þínir nánustu njóta góðs af. Þér veitist öll vinna létt um þessar mundir, líka sú erfiðasta og árangurinn verður góður. En þú skalt líka reyna að nota frístundirnar vel og jafnvel prófa að snúa þér að nýju áhugamáli. BbB ClSllfiill! 22. júní - 23. júlí Óskir þínar og þarfir eru þær sömu og ást- vinar þíns og samband ykkar verður nán- ara. Þú hefur nóg með þitt og lítinn tíma til að sinna öðru. Það gæti orðið þröngt í búi þessa vikuna svo skipuleggðu þig vel og ekki eyða í vitleysu. Einhverjar tafir verða á vinnu og þær fara í taugarnar á þér. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Allt bendir til að samband þitt við elskuna þína styrkist og tilfinningarnar verða afar heitar. Þótt þú sért á annarri skoðun en vinur þinn, skaltu ekki láta hann komast upp með að ráða yfir þér. Ef til vill væri rétt að reyna að efla eigið sjálf og standa á eigin fót- um. Hugleiddu húsakaup þrátt fyrir það að þú hafir ekki verið með neitt slíkt á döfinni. Meyjan 24. ágúst - 23. september Allt of miklar tilfinningar geta slökkt eldinn svo þú skalt gæta þín að vera ekki uppá- þrengjandi. Vertu ekki svo upptekin af vinum þínum að þú gleymir eigin áhugmálum. Þú ert að hugsa um að kauþa allt, sem þig langar í en betra er að bíða með eitt- hvað af því. Farðu varlega, svo þú móðgir ekki yfirmenn þína, kennara eða annað fólk í kringum þig. en hrófla þó ekki við þeirri staðreynd að þið, þú og maki þinn, eruð hrifin af hvort öðru. Þú kynnist nýjum vinum á stað sem þú hefur ekki komið oft á áður. Getur verið að þú hafir keyþt þér lottómiða, skafmiða eða happaþrennu? Það virðist vera vinningur á næsta leiti svo þú getur eytt meira en venjulega. Reyndu að Ijúka verki, sem þú hefur allt of lengi vanrækt. 24. október - 22. nóvember Afstaða stjarnanna getur haft óþægileg áhrif á ástarlífið. Gamlir vinir kynna þig fyrir nýjum vini sem þér finnst skemmtilegt að umgang- ast. Útgjöldin hrannast upp og ekki of mikið til að borga með svona rétt eftir áramótin svo kannski er ekki mikið eftir í skemmtanir. Þú tekur í hnakkadrambið á sjálfri þér og færð hrós í vinnunni fyrir áhuga og metnað. Það gæti jafnvel leitt til stöðuhækkunar. 22. maí-21.júní Þetta er ekki rétti tíminn fyrir leynimakk og það er stranglega bannað að dylja nokkurn hlut fyrir ástvini þínum. Heilsaðu upp á ættingja, sem hef- ur áhyggjur af þér, það gæti hjálpað bæði þér og honum. Þótt peningar séu í vændum, skaltu hugsa þig um áður en þú ferð út í stórinnkaup. Flas er ekki til fagnaðar, mundu það. Vandvirkni á öllum sviðum er bráðnauðsyn- leg og það jafnvel þó afköstin minnki við það. éá 23. nóvember - 21. desember Tilfinningarnar þróast hægt en kemst þó hægt fari og vonirnar vaxa. Þetta verður skemmtilegur tími í einkalífinu og tómstundum, næg til- breyting og afslöpþun inn á milli. Kærðu þig kollóttan, þó einhver kalli þig nískan, sparsemi er dyggð! Einhverjar nýjungar á vinnustað vekja tortryggni þína, en þær eiga eftir að reynast þér til góðs innan skamms. 22. desember - 20. janúar Það er langt á milli þín og ástvinar þíns, en allt gengur þó betur og fljótar, en þú hafðir búist við. Ef vinur biður þig um ráð í erfiðu máli, skaltu fara varlega og forðast deilur. Þú getur sparað mikið með að versla ódýrt, en það getur komið niður á gæðum vör- unnar. Samvinna við aðra getur verið góð, en festu þig ekki í neinu, sem erfitt gæti verið að losna úr. Vatnsberinn 21.janúar-18. febrúar Þú skalt ekki láta þig dreyma um aðra ást en þá sem þú hefur, þá verður þú bara fyr- ir vonbrigðum. Kátir vinir reyna stöðugt að draga þig út á lífið en slíkt getur orðið þreytandi. Það er öllum til góðs að nema staðar um stund og taka lífinu með ró. Kvöld- stund heima við sjónvarpið borgar sig. Fiskarnir 19. febrúar-20. mars Eitthvað óvænt gerist, sem er gott fyrir ástina, en jafnframt er eitthvað óljóst í þessu sambandi þínu við vinina. Ef þú hefur ákveðið að gera eitthvað, skaltu ekki breyta því, þótt þeir komi með nýjar uppástungur. Farðu varlega í umferðinni. Bíllinn þinn þarfnast athugunar og slíkt má ekki trassa. Ef þú átt von á mikilvægum skilaboðum máttu vita að þau koma bráðlega Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.