Vikan


Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 25

Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 25
II Mamma þín er hand- leggsbrotin og einhver þarf að vera henni til aðstoðar. Hvað gerir þú? A. Tekur þér launalaust frí úr vinn- unni og flytur inn til hennar. B. Ferð til hennar í hádeginu og eftir vinnu til þess að hjálpa henni. G. Ráðleggur henni að ráða sér konu til þess að sjá um húsverk- in og notar tækifærið til þess að fá bílinn hennar lánaðan meðan hún getur ekki notað hann sjálf. □ Þú og vinkona þín eruð báðar spenntar fyrir sama manninum. Þér til mikillar gleði býður hann þér út með sér. Hvað gerir þú? A. Þiggur boðið. Allt er leyfilegt í ástum og ófriði. B. Spyrð vinkonu þína hvað henni finnist og afþakkar boðið ef hún tekur þetta nærri sér. C. Afþakkar boðið án þess að hugsa þig tvisvar um. Enginn karlmaður er þess virði að koma upp á rnilli þín og vin- konu þinnar. Hver þessara staðhæf- inga á best við þig? A. íþróttir snúast um að vinna, ekki bara að taka þátt. B. Þú ert alltaf fyrri til að biðjast afsökunar. C. Þú vilt frekar verja jólunum við hjálparstörf, en troða í þig rjúp- um. D. Þegar þér er óvart hrósað fyrir það sem starfsfélagi þinn gerir sérð þú til þess að misskilning- urinn sé leiðréttur og rétti aðil- inn fái hrósið. E. Þú stendur alltaf upp fyrir gömlum konum í strætó. F. Þú ætlast til þess af manninum þínum að hann borgi alltaf reikninginn þegar þið farið út að borða, jafnvel þótt hann hafi lægri laun en þú. STIGAGJOFIN 1. A3 B 1 C 2 2. A 2 B 1 C 3 3. A 3 B 2 C 1 4. A 3 B 1 C 2 5. A 3 B 2 C 1 6. A 1 B 3 C 2 7. A 2 B 1 C 3 8. A 1 B 2 C 3 9. A 3 B 2 C 1 10. Gefðu þér 3 stig fyrir A og F, 2 fyrir og E og 1 fyrir B og C. HVAÐ SEGJA STIGIN? 30 stig eða meira Þér er meinilla við að gefa Það er ekkert athugavert við það að hafa langanir, en það lítur út fyrir að þú viljir gleypa allt, alltaf. Þetta viðhorf skil- ur eftir tómarúm í sálinni þegar fram líða stundir. Þiggjendur eru alltaf að reyna að fylla upp í þetta tómarúm. Þeir stjórnast af ótta við að eiga ekki nóg af peningum, vera ekki nógu mikið elskaðir og fá ekki nógu mikla athygli. Þetta viðhorf getur stafað af því að þú hafir ekki fengið nóga athygli í æsku. Ef til vill kemur þú úr stórum systkinahópi og áttir aldrei neitt út af fyrir þig. Þessi sjálfselska getur líka stafað af því að þú hafir verið spillt einkadóttir og þér finnist þú ennþá eiga heimtingu á því að fá allt sem þig langar í. Þú verður að til þess, ekki vegna þess að þér finnist að til þess sé ætlast. Þér finnst heldur ekkert óþægilegt að þiggja. Þú þiggur gjafir, ást og vináttu vegna þess að þú veist að þú átt það skilið. Þú hefur lík- lega alist upp á heimili þar sem virðing var borin fyrir skoðunum annarra. For- eldrar þínir hafa örugglega veitt þér ást og stuðning, jafnvel þegar þú gerðir eitthvað sem þeim mislíkaði, og þannig hefur sjálfsmynd þín verið vel nærð. Líttu á hæfileika þinn til þess að gefa sem góða gjöf sem þér hefur verið gef- in, gjöf sem hefur gefið þér góða vini og kennt þér heilbrigð samskipti við aðra. 17 stig og minna Hvílík gjafmildi! Örlæti er aðdáunarvert út af fyrir sig en það er ekkert að því að þiggja við og við. Göfuglyndi þitt getur stafað af skorti á ást og athygli í æsku. Þér finnst þú þurfa að kaupa þér ást og virðingu. En of mikil fórnfýsi getur virkað eins og Ijósaskilti sem á stendur stórum stöfum: „Notaðu mig.“ Fólk hikar ekki við að notfæra sér gjafmildi þína. Ef þú ert enn ekki sannfærð leggjum við til að þú skrifir niður allt það sem þú hefur gert fyrir aðra undanfarna daga og það sem aðrir hafa gert fyrir þig. Ef gjafalistinn er lengri skaltu setjast niður og velta því fyrir þér hvað fórnfýsi þín hefur gefið gera þér grein fyrir því að þér. Sennilega er það ekki margt. Satt að segja er ekki ólíklegt að vinir þínir séu orðnir svo vanir því að geta leitað endalaust til þín að þeir átti sig ekki á því að þeir séu að misnota vináttu /- þína. Reyndu að vera ekki svona auðveld bráð. Ekki verja endalaus- um tíma í það að hlusta á vandamál vina þinna. Reyndu að grípa fram í og fá þá til þess að hlusta einstöku sinnum á þig. Þú munt ekki tapa vináttu þeirra. Það eykur virðingu þeirra fyrir þér og sjálf munt 18-29 stig Þú kannt kúnstina að það eina sem getur fyllt upp í tómarúmið í sál inni er að gefa af sjálfri þér. Taktu þátt í sjálfboðaliðastarfi, gefðu eftir síðasta skóparið á út sölunni og auða sætið í strætó. Þér finnst það kannski óþægilegt í byrjun, en smátt og smátt munt þú taka eftir hugarfars- breytingu og upp- götva að gjafmild- inni fylgir vellíðan. gefa og þiggja Þú þekkir svo sannarlega gleð- ina sem fylgir því að gefa. Þú gefur vegna þess að þig langar þú komast að því hvað þú ert í rauninni frábær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.