Vikan


Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 24

Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 24
HVORT FINNST ÞÉR RiTRA - E Ð A Þ I G G I A P Getur þú sagt með góðri samuisku að þér finnist sæila að gefa en þiggjaP Tekur þú meira tillit til þinna eigin þarfa en annarraP Taktu þetta próf til þess að komast að því huort þú þiggur - og gefur - í réttum hlutföllum. Þú og vinkona þín eru boðnar í veislu. Daginn fyrir veisluna kemst vinkonan að þeirri niðurstöðu að hún eigi ekkert til þess að fara í. Hvað gerir þú? A. Segir henni að taka sig saman í andlitinu og kaupa sér eitthvað til þess að fara í. B. Lánar henni kjólinn sem þú ætlaðir að fara í. C. Býðst til þess að fara með henni í búðir og hjálpa henni að velja kjól. Yfirmaður þinn býður þér á veitinga- hús með nýju við- skiptavinunum. Vanda- málið er að kærastinn þinn er fárveikur og al- einn heima. Hvað gerir þú? A. Ferð út að borða en bið- ur vinkonu þína að færa honum heita súpu. Þú sleppir því að fara á bar- inn eftir matinn og flýtir þér heim til hans. B. Afþakkar boðið og verð kvöldinu í að hjúkra honum. C. Þiggur boðið og ert síð- ust til þess að fara heim. Kærastinn er nú einu sinni fullorðinn maður og ætti að vera fullfær um að bjarga sér sjálfur. Frænka gamla deyr og arfleiðir þig að gullfallegu antíkborði. Þig hefur alltaf langað til að eignast þetta borð en veist jafnframt að systir þín hefur ágirnst það í mörg ár. Hvað gerir þú? A. Tekur við borðinu án þess að hugsa þig tvisvar B. Segir systur þinni að hún geti fengið borðið ef hún gefi þér eitthvað annað í staðinn. C. Gefur henni borðið. Þú ert tilbúin að fórna því til þess að gleðja hana. □ ; Þú og samstarfs- kona þín eruð báðar yfirhlaðnar verkefnum. Hún biður þig að hjálpa sér með verkefni sem hún ræður ekki við. Hvað gerir þú? A. Segir henni að þú hafir ekki tíma til þess. B. Leggur verkefni þitt til hliðar (jafnvel þótt það verði til þess að þú getir ekki lokið því á tilskild- um tíma) til þess að losa hana úr klípunni. C. Lofar að hjálpa henni, svo framarlega sem það verði ekki til þess að þú getir ekki skilað þínu verkefni á tilsettum tíma. Kærastinn þinn er í skapi til þess að elskast en þig langar mest af öllu til þess að fara að sofa. Hvað ger- ir þú? A. Gerir þér upp höfuðverk og snýrð í hann bakinu. B. Segir honum að þú sért þreytt og óupplögð en það verði nú eitthvað annað uppi á teningnum morguninn eftir. C. Lætur undan. Þú vilt ekki að hann verði sár út í þig eða fái höfnunartil- finningu. □ Þú ætlar að leigja íbúð með vinkonu þinni. Báðar viljið þið fá stærra svefnher- bergið. Hvernig tekur þú á málinu? A. Lætur hana ráða. Þér finnst betra að búa í skó- kassa en í stærra rými þrúgandi andrúmsloft. B. Segir henni að ef þú fáir ekki stærra herbergið munir þú finna þér aðra íbúð. C. Þú kemur með mála- miðlun og samþykkir að hún fái stærra herbergið ef þú fáir meira pláss í fataskápnum. Þú ert með kærastanum á veit- ingahúsi. Honum líst betur á það sem þú pantaðir. Hvað gerir þú? A. Gefur honum að smakka og borðar afganginn sjálf. Þér líst líka betur á matinn þinn. B. Skiptir um disk við hann. Þú getur ekki afborðið að sjá löngunina í augum hans. C. Nýtur hvers einasta bita. Hvers vegna ættir þú að gefa honum með þér? 24 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.