Vikan


Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 22.02.2000, Blaðsíða 26
Texti: Margrét V. Helgadóttir i uppsíglingu Um leið og hann segír ákueðna setningu finnur hú huernig blóðhrýstingurinn hækkar jafnt og hétt. Þú missir stjórn á hér og suarar höstulega um hæl og áður en bú ueist af er búið að uarpa sprengjunni. Risarifríldí er orðið að ueruleika og ekki aftur snúið. Kannast hú uið slíkt ástandP Flestum finnst leiðinlegt að þurfa að rífast við maka sinn. Fullorðið fólk vill helst leysa sín mál með eðlilegum samræðum en oft gerist eitthvað sem verður til þess að allt springur. í sumum tilfellum eru rifrildi óumflýjanleg og geta hreins- að spennuþrungið andrúms- loft. í miklu fleiri tilvikum eru þau óþarfi og skilja bara eftir sár og leiðindi. Tvennum sögum fer af samskiptamynstri barna sem alast upp við mikið rifrildi foreldra. Mörg taka sér til fyrirmyndar hvernig foreldr- arnir leysa úr málunum og halda að það sé eina lausnin að rífast um hlutina. Stór hluti barna sem elst upp við öskur og læti gætir þess vandlega að stofna ekki til rifrildis, alveg sama hvað gengur á í hjónabandinu og í samskiptum við aðra. Þrúgandi þögn er eitt form rifrildis og kannski ekki endilega það besta. Mörg rifrildi enda með langvarandi þögn sem getur varað í marga daga. Þá geta börnin lent í að bera skila- boð á milli foreldra sinna. Oft er erfitt að vera full- orðin og haga sér eftir sett- um reglum. Það getur líka reynst þrautinni þyngri að takast á við hversdagsleik- ann með maka sínum en það getur alveg verið þess virði ef vel tekst til. 26 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.