Vikan


Vikan - 21.03.2000, Síða 6

Vikan - 21.03.2000, Síða 6
Aðför að konu með aðstoð ríkisins ver Hel ald íur n llega lissl reii lla rs r íi nar Sagan sem fer hér á eftir segir frá konu sem hefur veríð gerð gjaldhrota uegna dagsekta sem hún uar beitt að kröfu föður barna sinna suo hann fengi að umgangast bau. Hann neitaði sjálfur að hitta bau á síðasta ári begar búið uar að fá börnin til að sambykkja bað en brátt fyrir bað uarð gjaldbroti ekki afstýrt. Börnin hafa ekkert haft á múti buí að umgangast föður sinn en hafa síðustu árin neit- að að fara inn á heimili hans og sambýliskonu hans. Þeim líður illa bar og finnst bau óuelkomin. Faðirinn neitar að hitta bau annars staðar t.d. í húsnæði Félagsbjónustunnar sem er fyrir forræðislausa feð- ur og málið stendur fast. Uiðmælandi, sem uill ekki koma fram undir fullu nafni, kýs að kalla sig Hafdísi. Fyrir fimmtán árum var hún í góðri stöðu, hafði nýlega keypt sér íbúð og bjó þar ásamt barni sínu. Hún kynntist manni sem hún giftist og hún vann fyrir honum á meðan hann lauk háskólanámi. Þau eignuðust barn og tveimur árum síðar var von á öðru. Þá dundi reiðarslagið yfir. Eldra *- barn þeirra, tveggja ára gamalt, 'Z greindistmeðhvítblæðiogheim- ■o urinn hrundi hjá Hafdísi. * „Barniðokkarhafði veriðmeð ■u eyrnabólgur um skeið og fékk n fúkkalyf sem dugðu ekki. Lækn- ir sem var staddur í sama barna- n x afmæli og barnið tók eftir því hve i- fölt og veiklulegt það var,“ segir ^ Hafdís. „Hann bað mig að koma •- með það á læknastofu sína strax «o eftir helgi þar sem það var rann- J sakað vandlega. í ljós kom að .. barnið þjáðist af hvítblæði og “ þurfti strax meðferð við því.. * Þetta gerðist 9. desember árið i- 1987. Daginn eftir byrjaði barn- Vikan ið í erfiðri krabbameinsmeðferð sem stóð í tvö ár.“ Viðbrögð hjónanna við þess- um fréttum voru ólík, að sögn Hafdísar. Faðirinn fylltist áhyggj- um af fjárhagsafkomu fjölskyld- unnar því ljóst var að Hafdís yrði að hætta að vinna utan heimilis en Hafdís var í góðri og afar vel launaðri vinnu og helga sig barn- inu en hún hugsaði aðeins um lífslíkur barnsins. Hún vissi ekki betur en að hvítblæði væri ban- vænt. Tveir mánuðir voru í fæð- ingu annars barns þeirra og þriðja barns Hafdísar. „Viðbrögð eiginmanns míns við fréttunum voru bara fyrirboði þess sem síð- ar kom,“ segir hún. „Hann vann úti en ég bókstaflega flutti með barnið á Barnaspítala Hringsins og vakti yfir því dag og nótt í marga mánuði en alls tók með- ferðin tvö ár. Ég mátti varla vera að því að fæða yngsta barnið í febrúar en það fór strax í pöss- un til vinafólks míns. Elsta barn- ið fór á milli vina og vanda- manna á meðan á þessu stóð, a.m.k. fyrst í stað. Einnig hjálp- aði móðir mín mér mikið og var oft með þau tvö heima hjá okkur," segir Hafdís og heldur áfram sögu sinni. „Maðurinn minn hafði ekki verið heima í þrjár vikur fyrir fæðingu þess yngsta en hann tók álaginu vegna breyttra aðstæðna okkar illa og fór reglulega heim til systur sinnar til að fá hvíld og ná áttum,“ segir hún. „Svo fór á endanum að erfiðleikarnir sundr uðu okkur. Nokkrum mán- uðum eftir að barnið greind- ist með krabbamein vorum við skilin. Til allrar guðs lukku lifði barnið af og það gerði allt annað ómerkilegt. Ég er fegin að ég vissi ekki þá að erfiðleikarnir voru rétt að hefjast." Fjárhagurinn í rúst Fjárhagur fjölskyldunnar versnaði til mikilla muna og Haf- dís þurfti að reka heimilið á víxl- um og bankalánum. Á tímabili voru sjö lögfræðingar á hælum hennar. „Faðir barnanna setti heimil- ið í skiptarétt en mér tókst með naumindum að halda þeim eign- um sem ég átti áður en ég kynnt- ist honurn," segir Hafdís. „Hann fór fram á að fá annan barnabíl- stólinn en ekki var tekið mark á því. Hann vildi fá forræðið yfir nýfædda barninu á þeim forsend- um að ég væri óhæf móðir. Lög- fræðingurinn minn spurði hann þá hvers vegna hann teldi mig hæfa rnóður fyrir krabbameins- veika barnið. Þá hætti hann,“ segir hún. „Ég fór fram á lífeyri frá honum því ég gat að sjálf- sögðu ekki unnið úti. Engan fékk ég lífeyrinn því maðurinn minn hafði innritað sig í framhaldsnám Háskól- kominn í hóp fátækra náms- manna. Hann lauk ekki náminu og ég hef rökstuddan grun um að hann hafi aldrei mætt í skól- ann og ekki útskrifaðist hann heldur. Hann þurfti reyndar að greiða tvöfalt meðlag með veika barninu vegna veikinda þess frá nóvember 1988 til janúar 1990,“ segir Hafdís. „Það er eini auka- kostnaðurinn sem hann hefur greitt." Umgengni kemst á Veika barnið var enn í lyfja- meðferð og það yngra rúmlega eins árs þegar reglubundin um- gengni komst á hjá föður við börnin. Faðirinn hafði ekki heimsótt eldra barn sitt á sjúkra- húsið og ekki séð það yngra í ár. „Hann var upptekinn við að hefja nýtt líf og var í tilhugalíf- inu því hann fann sér fljótlega aðra konu,“ segir Hafdís. „Hún átti barn fyrir en eftir nokkur ár eignuðust þau eitt saman. Hann tók engan fjárhagslegan þátt í veikindum barnsins okkar og þremur mánuðum eftir skiln- aðinn við mig var hann bú- inn að undirrita kaup- samning að nýrri íbúð í Vesturbænum. Þetta tel ég mikinn „hetjuskap'1 af mannisem varsvo fátækur að hann framfleytti ekki sjálfum sér sam- kvæmt þeim skjöl- um sem hann lagði fram í skilnaðarmál- inu,“ segir hún. „Strax eftir fyrstu um- gengnishelgina sagði hann mér að honum fyndist umgengnin of tíð, hann vildi frekar hitta börnin á þriggja vikna fresti. Á ölium pappírum vegna þessa máls kemur fram að hann vilji minni umgengni. Ég lánaði honum rimlarúm sem eldra barnið okkar var vaxið

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.