Vikan


Vikan - 21.03.2000, Síða 22

Vikan - 21.03.2000, Síða 22
Þýðing og samantekt: Margrét V. Helgadóttir Helming- ur svar- enda sagði að gott til- linninga- legt ástar- samband væri nauð- synlegt til að njóta kynlífsins. Karlmennirnir á bak við tölurnar. • Heildarfjöldi karlmanna sem svör- uöu voru 11.000. • Meðalaldur þeirra var 35 ár en svarendur voru frá tvítugu og upp í sextugt. • Flestir þeirra voru giftir eöa 44%. • 11 % voru í sambúð, 28% ein- hleypirog 16% fráskildir. • 52% þeirra voru feöur. Við virðumst aldrei vera fullkomlega ánægðar með karlmennina í lífi okkar. Við kvörtum yfir flestu bví sem Deír gera og auðvitað líka yfir bví sem beir gera ekki. Ein algengasta kvörtunin er sú að vita ekki hvað beir vilja, bví margír karlmenn eiga óskaplega erfitt með að tjá sig (eins og við konurnar viljum að beir tjái sig). Bandaríska tímaritið New VUoman stóð fyrir viða- mikilli lesendakönnun fyrir nokkru bar sem ellefu búsund karlmenn svöruðu spurningum sem tengdust kynlífi og beim sem kynverum. Niðurstöðurn- ar eru einkar athyglisverðar, svo ekki sé meira sagt. Ihugum kvenna er hin staðlaða ímynd af karlmönnum yfirleitt á þá leið að þeir hugsi stanslaust um kynlíf, ástkonan eigi að líta út eins og ofurfyrirsæta og nota brjóstahaldara númer 34D, þeir vilji að eiginkonan sé heima að hugsa um börnin og þeir hafi aldrei áhyggjur af útliti sínu. Þetta er al- röng mynd ef marka má niður- stöður könnunarinnar. „Ekki vera leið elskan, ég er bara uppgefinn“ segir hann, velt- ir sér yfir á hina hliðina og það eina sem þú sérð er hnakka- drambið á honum. Þú liggur með tárin í augunum, klædd nýjum og kynæsandi undirfötum sem hann tók ekki einu sinni eftir. Þú leiðir hugann að því af hverju hann vilji ekki sofa hjá þér. Hef ég þyngst undanfarið? Finnst honum brjóstin of stór? Var kvöldmaturinn vondur? Kannast þú við slíkar að- stæður? Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar er mjög al- gengt að karlmenn snúi sér út í horn og hafi einfaldlega ekki áhuga á kynlífi. Auð- vitað sjáum við þetta ekki 22 Vikan Ellefu púsund nn

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.