Vikan


Vikan - 21.03.2000, Síða 38

Vikan - 21.03.2000, Síða 38
Samantekt: Margrét V. Helgadóttir Hagnýt húsráð fvrir hreyttar núsmæour Oft fer óharflega langur tími í iieimilísstörfín og eidamennskuna. Ekki fá sektarkennd yfir hví að vera ekki hessi fyrirmyndarltúsmóðir sem hú heldur að hú eigir að vera. Notaðu frímtímann tii að gera skemmtilegri hluti en að hrífa og elda. Börnin geta hjálpað tii Við vanmetum oft orkuna sem býr í þessum litlu kropp- um. Þau eru full löngunar að hjálpa mömmu og pabba og með smá tilsögn geta þau gert lítil kraftaverk. 2ja ára barn getur tekið leikföngin sín saman. Besta leiðin til að kenna slíkt er að búa til lítinn leik sem felst í að ganga frá leikföngunum. Klapp og hrós eru ómissandi hvatningaaðferðir. 3-4 ára barn getur æft sig í að klæða sig, t.d. í bol, úlpu og skó með frönskum rennilás. Til að auka á metnaðinn er hægt að telja upphátt á með- an barnið er að klæða sig. 4-6 ára barn getur hjálpað til að leggja á borðið og taka af borðinu, farið með fötin sín í óhreina tauið og fieiri ein- föld heimilisstörf. Smá hvatn- ing og hrós getur gert útslag- ið þegar börn á þessum aldri 38 Vikan eiga að taka til hendinni. 7-8 ára barn getur tekið til í herberginu sínu, þurrkað af og sópað gólfin. Það getur líka farið út með ruslið og hjálpað til með þvottinn. Það er gott að ræða um heimilis- störf við barn á þessum aldri og það skilur nauðsyn þess að allir hjálpist að. A þessum aldri eru alvöru samningavið- ræður hafnar því þau þykjast vilja fá eitthvað fyrir sinn snúð. 9-12 ára barn er orðið veru- lega duglegur aðstoðarmað- ur. Það getur tekið þátt í hreingerningum og flestum innistörfum. Þau ættu kannski að bíða með elda- mennskuna. Störf sem henta þessum aldri eru t.d. barnapössun, að bera inn- kaupapoka og hjálpa til við að þrífa bílinn. Vasapeningar eru oft komnir í spilið á þess- um aldri og því upplagt að láta þau vinna fyrir þeim. Matarleifar á borðið bitt Miklir mataraf- gangar er eitt- hvað sem allir al- mennilegir kokk- ar þekkja. Alltof margir fleygja þeim beintíruslið en það er um að gera að nýta mat- inn sem best auk þess sem það sparar tíma að elda fyrir tvo til þrjá daga í einu. Til að tryggja gæðin á tímum tíðra matareitrana, er best að setja afgangana beint inn í ís- skáp í lokað ílát eða skál með álþynnu yfir. Þegar þú dreg- ur matarleifarnar fram og ætl- ar að setja þær aftur á diska heimilisfólksins, skaltu láta lyktarskyn og sjón hafa úr- slitaáhrif á hvort óhætt sé að bera kræsingarnar fram. • Ekki geyma kjöt- og kjúklingarétti í sósu lengur en tvo daga í ísskáp. • Ekki geyma súpur og pastarétti lengur en þrjá daga í ísskáp. • Ekki geyma hrísgrjón lengur en í fimm daga í ísskáp. Húsráð fyrir latar, breyttar og hung- lyndar húsmæður Helltu smá klór í borðtuskuna, þá fyllist eldhúsið af hreinlætis- lykt. Prófaðu að nota flú- orljós í eldhúsinu, þá virkar allt svo miklu hreinna, rétt eins og í 10-11 verslununum. Opnaðu tekkol- íuflösku og feldu á bak við skrautmuni inni í stofu. Þá er eins og þú sért nýbúin að bera tekkolíu á húsgögnin og þú virkar algjör fyrirmyndarhús- móðir. Fiölbreyttur matseðíll Það tekur oft alltof langan tíma að ákveða hvað eigi að snæða í kvöldverð auk þess sem það tekur líka tíma að fara út í búð og kaupa það sem til þarf í einn sérstakan rétt. Til að spara tíma og fullt af peningum er gott að gera matseðil til tveggja vikna í einu. Byrjið á að setja inn hversu oft eigi að vera kjöt, fiskur eða léttir réttir og munið eft- ir að setja afgangadaga inn í matseðilinn. Börnin geta tek- ið virkan þátt í valinu og oft er heppilegt að leyfa þeim að ráða einni máltíð í viku eða á hálfsmánaðarfresti. Reyndu að koma því þannig fyrir að flókna máltíð beri upp á frí- daga og léttu réttina þegar þú veist að þú hefur engan tíma til matargerðar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.