Vikan


Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 24

Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 24
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Hver segir að bað sé nóg að e i g a s j ö kettiP Kostirnip við að eldast Þegar konur ná tieim merka átanga að verða 67 ára hæna hær margar að vinna úti hví hær eru orðnar „löggiltar". Þá fá hær tækifæri tii að láta draumana sína rætast og geta hagað sér ná- kvæmlega eins og hær vilja, í alvöru! Fyrir ekki svo mörgum öldum hefði bað kallast gott hjá konu að ná bví að verða fertug og hær sem lifðu naum- lega til fimmtugs voru bá taltíar hafa látist í hárri elli. En lífsgæðín eru orðin meiri og heilsugæslan betri banníg að í dag geta konur á sjötugsaldri ekki talist gamlar. Þegar heils- an er í góðu lagi er fátt sem stöðvar bær í að njóta lífsins betur en nokkru sinni fyrr. Sumar konur verða miðaldra strax um fertugt og aðrar afgamlar um sextugt en margar konur eldast hreinlega ekki. Aldur er nefnilega svo afstæður. Hárið gránar með árunum og hrukkum fjölgar en sami unglingurinn og áður fyrr er búsettur inni i líkamanum. Hreinsaðu til í hreiðrinu! Þær konur sem voru svo forsjálar að hlaða niður barni sínu eða börnum á þrítugs- aldrinum ættu flestar að vera lausarvið ari í sambúð með hverju ár- inu. Sú níræða nýtur víst lífs- ins mun betur eftir að sonur- inn fór á elliheimilið. .--7 Þú getur notið ásta eins ott og nflkið og kánína án bess að hafa áhyggjuraftivi að verða ólétt. úr hreiðrinu þegar þær eru enn kornungar og sprækar eða rétt komnar á fimmtugs- aldurinn. En ef þú situr uppi með rígfullorðin börn þín inni á heimilinu ertu alls ekki eins frjáls að gera allt það sem þig langar til. Eitt dæmi: Mun erf- iðara er fyrir einhleypar kon- ur að ná sér í elskhuga ef upp- kominn sonur (dætur búa síð- ur hjá foreldrum sínum eftir að þær fullorðnast) býr með þér. Tæplega níræð íslensk kona sendi son sinn á elli- heimili því henni fannst hann svo leiðinlegt „gamalmenni“. Þau höfðu búið sarnan í um sjötíu ár og sonurinn varð alltaf nöldursamari og erfið- Hverjir eru svo kostirnir við að eldast? Mllll fimmtugs og sextugs • Þú getur fengið þér tattú og falið hormónaplásturinn í því. • Þú hættir að fá athuga- semdir eins og: „Er það þessi tími mánaðarins hjá þér?“ • Fólk mun skilja þegar þér er heitt aðra mínútuna og kalt hina. • Þú getur þóst vera rétt rúm- lega fertug og fólk trúir þér. • Þú getur notið ásta eins oft og mikið og kanína án þess að hafa áhyggjur af því að verða ólétt. Milli sextugs og sjðtugs • Aðrir halda að þú vitir allt. Fólk fer að hrósa þér fyrir hvað þú heldur þér vel. •Það fer að verða gaman að gera til- raunir með mis- munandi hár- greiðslur. • Þú getur farið að tala af reynslu. • Þú getur hætt að taka þig svona al- varlega. • Þú getur loksins sagt mömmu þinni að þú sért orð- in of stór til að klæðast sams konar fötum og hún. • Þú ferð að hafa not fyrir allar fallegu slæðurnar þín- ar og klútana um hálsinn. Þú þarft ekki lengur að fela barnabörnin þín þótt þú fáir gæja í heimsókn. Frá 70 -100 ára • Börnin þín fara að verða betri við þig. • Þú getur talað eins mikið við sjálfa þig og þú vilt - eða ekki. • Engum finnst þú skrítin þótt þú farir að gefa öndun- um á Tjörninni. • Enginn kippir sér upp við það þegar þú klípur unga menn í kinnarnar. • Þú getur fengið þér blund með kisunni þinni án þess að nokkrum korni það við. • Þú getur farið að prjóna á nýjan leik. • Þú getur farið að rifja upp 24 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.