Vikan


Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 25

Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 25
Þú mátt vera utan við þig og gleymin. Börnin þín •=r fara að verða þetri við þig. „Guðmundur vildi að foreldrar hans fiytfu nær okkur svo hann gæti haft auga með þeim.“ gamlar minningar upphátt. Þú getur sett heklaðar dúll- ur á alla sófa- og stólarma í íbúðinni. Þú mætir skilningi þótt þú munir ekki hvaða erindi þú áttir inn í ákveðið herbergi. Þú þarft ekki lengur að halda maganum inni. Þið vinkonurnar getið farið í keppni um það hver ykk- ar hafi flest líkþornin. Hvernig sjötugír karlar sjá konur: 20 ára = börn 30 ára = hálfgerð börn 40 ára = ungar konur 50 ára = skvísur 60 ára = megabeibs 70 ára = alvöru konur 80 ára = konur 90 ára = eldri konur 100 ára = gamlar konur 110 ára = kerlingar 120 ára = kerlingarhró Þú getur montað þig við vini þína þegar karlmaður flautar á þig úti á götu. Þú getur borðað sveskjur eins oft og þú vilt og þarft ekki að læðupokast með þær lengur. Þú getur splæst í lestrargler- augu fyrir hvert herbergi íbúðar þinnar. 1 Þér finnst æsispennandi að velja andlitskrem. 1 Þú getur farið á spjallrásir fyrir eldri borgara. 1 Þú getur fengið heimsend- an mat fyrir þokkalegasta verð. Þú getur horft á sjónvarps- þætti sem eru aðeins fyrir þroskaða áhorfendur. Þú mátt vera utan við þig og gleymin. Þú getur farið í andlitslyft- ingu og aðrar lýtaaðgerðir. Þú ert orðin nógu gömul til að mega vera geðstirð. Þú getur leigt börn ná- grannanna til að þræða nál- ar fyrir þig. Þú getur hætt að klæðast þröngum og óþægilegum fötum eða hælaháum skóm. Þú færð magnafslátt þegar þú kaupir afmæliskerti á af- Þú getur fengið þér þlund með þinni án nokkrum „Fyrirgefðu, en ég er ekki með per'sónuskilríki. Nægir að ég sé maðurinn þinn?“ mælistertuna þína. Þú getur mælt blóðþrýsting þinn mörgum sinnum á dag án þess að þykja móður- sjúk. Ungar frænkur þínar grát- biðja þig um að kenna sér gömlu dansana. Þú getur sagt sömu söguna mörgum sinnum án þess að nokkrum finnist það at- hugavert. • Fólk mætir því með skiln- ingi ef þú sofnar við matar- borðið. • Þú getur gerst áskrifandi að Bleiku og bláu - eða sagt blaðinu upp. • Þúgeturdrukkiðótæpilega af sérríinu þínu og sagt að það sé gott fyrir blóðrásina. • Þú getur brugðið þér á sól- arströnd þegar þú bara vilt. • Þúgeturgengiðíbarndóm. • Þú verður himinlifandi ef þú færð bólu í andlitið. • Þú getur byrjað að skrifa endurminningar þínar. • Þú getur byrjað að undir- búa 100 ára afmælið þitt. Byggt á skynsemi og einnig bókinni The Joy of Being 50 plus eftirAllia Zobel. Fœst hjá Eymundsson. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.