Vikan


Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 59

Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 59
 sagt þeim fyrr um nóttina og bætti því við að ég hefði heyrt ópin eftir að þeir voru farnir að leita en sífellt kraftminni. Undanfarin klukkutíma hefði ég ekki heyrt neitt, enda hafði ég verið að reyna að sofa eitt- hvað því ég ætti annasaman dag fram undan í vinnunni. „Þú átt hann þennan." „Við fundum manninn,“ sagði annar lögreglumaður- inn glaðlega. „Við vildum bara vita hvað það var sem þú heyrðir. Það er eiginlega ekki fræðilegur möguleiki á því að þú hafir heyrt í honum, hann var svo langt í burtu.“ Hinn lögreglu- maðurinn sagði brosandi: „Þú átt hann þennan.“ Og bætti svo við: „Við heyrðum aldrei í honum en okkur ber skylda til að leita af okkur allan grun með því að ganga fjöruna og leita við höfnina þegar við fáum útkall eins og þitt.“ Þegar lögreglu- mennirnir höfðu leitað mjög vandlega á öllu hafn- arsvæðinu fundu þeir ungan mann fastan á milli skips og bryggju. Hann hafði dottið og hékk fastur á gúmmídekki á bryggjunni. Hann hélt dauða- haldi í dekkið því hann komst ekki upp af sjálfsdáðum. Lík- amshiti hans var orðinn svo lágur að það nálgaðist hættu- ið í sjóinn og drukknað. Ég varð himinsæl þegar ég heyrði frásögn lögreglu- mannanna og öll þreyta hvarf Eg gat ekki stillt mig um að fara á sjúkrahúsið eftir uinnu að heimsækja hennan mann sem ég „átti eins og lögreglan orðaði hað. Hann tók mér vel og fannst mjög skrítið að eiga líf sitt að launa hví að prentarinn minn bílaði. . vV.\v* •-.n v. vet' mörk. Lögreglumennirnir losuðu hann og komu honum á sjúkrahús til aðhlynningar. Læknirinn á sjúkrahúsinu sagði þeim að ekki hefði mátt muna i nema nokkrum mínútum að maðurinn hefði misst meðvitund. Við það hefði hann misst takið, dott- eins og dögg fyrir sólu. Ég náði að sofa í nokkra klukku- tíma og vaknaði óvenju hress um morguninn miðað við erf- iða nótt. Ég fór í vinnuna og prentaði þar út skýrsluna góðu sem prentarinn heima hjá mér hafði neitað mér um. Ef hann hefði ekki bilað hefði ég verið búin að prenta út skýrsluna og verið steinsofnuð áður en ungi maðurinn datt og fór að hrópa á hjálp. Ég gat ekki stillt mig um að fara á sjúkra- húsið eftir vinnu að heim- sækja þennan mann sem ég „átti“, eins og lögreglan orðaði það. Hann tók mér vel og fannst mjög skrítið að eiga líf sitt að launa því að prentarinn minn bilaði. Ef ég hefði ekki verið að bisa við hann fram eftir öllu og gefist síðan upp og slökkt á honum á réttu augnabliki hefði ég líklega ekkert heyrt. Nokkrum dögum seinna var ég heima við að elda. Ég átti von á vinum mínum í mat og var að undirbúa gómsæta veislumáltíð. Dyrabjöllunni var hringt og ég hélt að gest- irnir væru óstundvísir, væru sem sagt að koma of snemma í matarboðið. Ég fór til dyra og sá í fyrstu ekkert annað en rauðar rósir. Fyrir utan stóð sendill með tvær tylftir að stórum og fallegum rósum. Kort fylgdi með og á því var þakklætiskveðja frá foreldr- um unga mannsins. Þau þökkuðu mér kærlega fyrir lífgjöf sonarins. Mér líkaði mjög vel að búa á Isafirði, þar býr gott fólk og ég lít á Isafjörð sem heims- borg á hjara veraldar. Það að hafa fengið að taka þátt í að bjarga mannslífi er eitt af þessum eftirminnilegu töfraraunsæisinnskotum sem gerast stundum í lífinu. Lesandi segir Guðríði Haraidsdóttur sögu sína Vilt þú deila sögu þinni meö okkur? Er eitthvað sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er vel- komið að skrifa eða hringja til okkar. Við gætum fyllstu nafnleyndar. Heimilisfungið er: Vikun - „Lífsreynslusaga**, Seljavegur 2, 101 Keykjavík, Netlang: vikan@frodi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.