Vikan


Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 30

Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 30
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir Fvrirmvndarhjónin Þættirnir, Ástir og átök eðaMadAboutYousem sýndir hafa verið um nokkurra ára skeið á Stöð 2 hafa tælt marg- an sjónvarpsáhorfand- ann að skjánum. Þó vírðast sumír eiga erfitt með að hola hið næst- um fulikomna hjóna- band, JamiearogPauls og hæfileika beirra til að gera stórmál úr smáatriðum. Samtsemáðurerubeir sennilega mun fleiri semelskaástirogátök Jamiear og Pauls ef marka vinsældir hátt- anna sem hafa hlotið fjölda viðurkenninga í gegnum árin. Istuttu máli fjalla þættirnir um hjón á fertugsaldri sem búa í New York og hafa fundið ástina. Þau hafa reynt sitt lítið af hverju áður en þau hittust og hjónabandið skiptir þau auð- sjáanlega miklu máli. Þau reyna ýmislegt til að halda neistanum við og virðist takast það ágætlega í hröðum en stundum grámygluleg- um hversdagsleikanum. Sjónum er fyrst og fremst beint að sambandi hjónanna, en inn í líf þeirra fléttast síðan vinir þeirra, ættingjar og vinnufélagar. Nú nýverið bættist svo nýr fjölskyldu- meðlimur í Buchman- fjölskylduna þegar þau hjónin eignuðust dóttur. Auk hennar er heimilis- hundurinn Murray stór hluti af lífi hjónanna þótt hundgreyið stigi nú ekki í vitið og sé frekar óhlýðinn. Ýmis þekkt andlit hafa skotið upp kollinum í þátt- unum en sennilega er gamli snillingurinn Mel Brooks þekktasti gestaleikarinn. Hann hefur leikið sérvitran frænda Pauls í nokkrum þáttum. Paul þessi, sem er smá- munasamur kvikmynda- gerðarmaður, er leikinn af grínleikarann Paul Reiser sem er framleiðandi þátt- anna og einn handritshöf- unda. Paul samdi einnig Þau eru fyrirmyndarhjón þrátt fyrir að þau karpi um smámuni og fari stundum í taugarnar hvort á öðru. upphafslag þáttanna sem margir þekkja. Ólíkt mörgum Hollywood- leikurum hefur Paul verið giftur sömu konunni alla tíð, eða hátt í tuttugu ár og talar því af reynslu þegar hann tal- ar um hjónabandið, kosti þess og galla. Paul Reiser er fæddur og uppalinn í New York þar sem hann drakk leiklistina með móðurmjólkinni. Hugur hans stefndi þó frekar að frama í tónlist heldur en leiklist og hann útskrif- aðist með BA-gráðu í tónlist með áherslu á tónsmíðar og píanóleik frá Binghamton há- skóla í New York. Með- fram náminu vann Paul fyrir sér sem grínisti og pí- anóleikari á ýmsum skemmtistöðum. Geímverur og löggur Fyrsta myndin sem Paul lék í var myndin The Di- ner í leikstjórn Barrys Levinsons. Mydin vakti talsverða athygli og hefur sennilega hjálpað Paul við að krækja í næsta hlutverk sem var talsvert bitastæð- ara. Næsti mótleikari Pauls var nefnilega enginn annar en Eddie Murphy því Paul lék lítið hlutverk í grín- og spennumyndinni Beverly Hills Cops. í kjölfarið lék Paul skúrk í geim- myndinni Aliens og er það sennilega 30 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.