Vikan


Vikan - 26.09.2000, Side 30

Vikan - 26.09.2000, Side 30
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir Fvrirmvndarhjónin Þættirnir, Ástir og átök eðaMadAboutYousem sýndir hafa verið um nokkurra ára skeið á Stöð 2 hafa tælt marg- an sjónvarpsáhorfand- ann að skjánum. Þó vírðast sumír eiga erfitt með að hola hið næst- um fulikomna hjóna- band, JamiearogPauls og hæfileika beirra til að gera stórmál úr smáatriðum. Samtsemáðurerubeir sennilega mun fleiri semelskaástirogátök Jamiear og Pauls ef marka vinsældir hátt- anna sem hafa hlotið fjölda viðurkenninga í gegnum árin. Istuttu máli fjalla þættirnir um hjón á fertugsaldri sem búa í New York og hafa fundið ástina. Þau hafa reynt sitt lítið af hverju áður en þau hittust og hjónabandið skiptir þau auð- sjáanlega miklu máli. Þau reyna ýmislegt til að halda neistanum við og virðist takast það ágætlega í hröðum en stundum grámygluleg- um hversdagsleikanum. Sjónum er fyrst og fremst beint að sambandi hjónanna, en inn í líf þeirra fléttast síðan vinir þeirra, ættingjar og vinnufélagar. Nú nýverið bættist svo nýr fjölskyldu- meðlimur í Buchman- fjölskylduna þegar þau hjónin eignuðust dóttur. Auk hennar er heimilis- hundurinn Murray stór hluti af lífi hjónanna þótt hundgreyið stigi nú ekki í vitið og sé frekar óhlýðinn. Ýmis þekkt andlit hafa skotið upp kollinum í þátt- unum en sennilega er gamli snillingurinn Mel Brooks þekktasti gestaleikarinn. Hann hefur leikið sérvitran frænda Pauls í nokkrum þáttum. Paul þessi, sem er smá- munasamur kvikmynda- gerðarmaður, er leikinn af grínleikarann Paul Reiser sem er framleiðandi þátt- anna og einn handritshöf- unda. Paul samdi einnig Þau eru fyrirmyndarhjón þrátt fyrir að þau karpi um smámuni og fari stundum í taugarnar hvort á öðru. upphafslag þáttanna sem margir þekkja. Ólíkt mörgum Hollywood- leikurum hefur Paul verið giftur sömu konunni alla tíð, eða hátt í tuttugu ár og talar því af reynslu þegar hann tal- ar um hjónabandið, kosti þess og galla. Paul Reiser er fæddur og uppalinn í New York þar sem hann drakk leiklistina með móðurmjólkinni. Hugur hans stefndi þó frekar að frama í tónlist heldur en leiklist og hann útskrif- aðist með BA-gráðu í tónlist með áherslu á tónsmíðar og píanóleik frá Binghamton há- skóla í New York. Með- fram náminu vann Paul fyrir sér sem grínisti og pí- anóleikari á ýmsum skemmtistöðum. Geímverur og löggur Fyrsta myndin sem Paul lék í var myndin The Di- ner í leikstjórn Barrys Levinsons. Mydin vakti talsverða athygli og hefur sennilega hjálpað Paul við að krækja í næsta hlutverk sem var talsvert bitastæð- ara. Næsti mótleikari Pauls var nefnilega enginn annar en Eddie Murphy því Paul lék lítið hlutverk í grín- og spennumyndinni Beverly Hills Cops. í kjölfarið lék Paul skúrk í geim- myndinni Aliens og er það sennilega 30 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.