Vikan


Vikan - 26.09.2000, Síða 25

Vikan - 26.09.2000, Síða 25
Þú mátt vera utan við þig og gleymin. Börnin þín •=r fara að verða þetri við þig. „Guðmundur vildi að foreldrar hans fiytfu nær okkur svo hann gæti haft auga með þeim.“ gamlar minningar upphátt. Þú getur sett heklaðar dúll- ur á alla sófa- og stólarma í íbúðinni. Þú mætir skilningi þótt þú munir ekki hvaða erindi þú áttir inn í ákveðið herbergi. Þú þarft ekki lengur að halda maganum inni. Þið vinkonurnar getið farið í keppni um það hver ykk- ar hafi flest líkþornin. Hvernig sjötugír karlar sjá konur: 20 ára = börn 30 ára = hálfgerð börn 40 ára = ungar konur 50 ára = skvísur 60 ára = megabeibs 70 ára = alvöru konur 80 ára = konur 90 ára = eldri konur 100 ára = gamlar konur 110 ára = kerlingar 120 ára = kerlingarhró Þú getur montað þig við vini þína þegar karlmaður flautar á þig úti á götu. Þú getur borðað sveskjur eins oft og þú vilt og þarft ekki að læðupokast með þær lengur. Þú getur splæst í lestrargler- augu fyrir hvert herbergi íbúðar þinnar. 1 Þér finnst æsispennandi að velja andlitskrem. 1 Þú getur farið á spjallrásir fyrir eldri borgara. 1 Þú getur fengið heimsend- an mat fyrir þokkalegasta verð. Þú getur horft á sjónvarps- þætti sem eru aðeins fyrir þroskaða áhorfendur. Þú mátt vera utan við þig og gleymin. Þú getur farið í andlitslyft- ingu og aðrar lýtaaðgerðir. Þú ert orðin nógu gömul til að mega vera geðstirð. Þú getur leigt börn ná- grannanna til að þræða nál- ar fyrir þig. Þú getur hætt að klæðast þröngum og óþægilegum fötum eða hælaháum skóm. Þú færð magnafslátt þegar þú kaupir afmæliskerti á af- Þú getur fengið þér þlund með þinni án nokkrum „Fyrirgefðu, en ég er ekki með per'sónuskilríki. Nægir að ég sé maðurinn þinn?“ mælistertuna þína. Þú getur mælt blóðþrýsting þinn mörgum sinnum á dag án þess að þykja móður- sjúk. Ungar frænkur þínar grát- biðja þig um að kenna sér gömlu dansana. Þú getur sagt sömu söguna mörgum sinnum án þess að nokkrum finnist það at- hugavert. • Fólk mætir því með skiln- ingi ef þú sofnar við matar- borðið. • Þú getur gerst áskrifandi að Bleiku og bláu - eða sagt blaðinu upp. • Þúgeturdrukkiðótæpilega af sérríinu þínu og sagt að það sé gott fyrir blóðrásina. • Þú getur brugðið þér á sól- arströnd þegar þú bara vilt. • Þúgeturgengiðíbarndóm. • Þú verður himinlifandi ef þú færð bólu í andlitið. • Þú getur byrjað að skrifa endurminningar þínar. • Þú getur byrjað að undir- búa 100 ára afmælið þitt. Byggt á skynsemi og einnig bókinni The Joy of Being 50 plus eftirAllia Zobel. Fœst hjá Eymundsson. Vikan 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.