Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 8

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 8
í FARARBRODDI -—-ÁR- AÐVERA DUGLEGUR AÐ GERA EKKERT Þaö er dálítið misjafnt hvernig fólk hvílist. Sumir hvflast best á því aö liggja, éta og sofa svo dálítið meira. Aörir hvílast ekki síður af því aö gera eitthvaö annaö en þeir eru aö gera dags daglega og þannig að engin pressa sé á þeim. Ef þú ferö til Mallorka eöa Ibiza er nokkurn veginn sama hvers konar hvfld þú kýst og þarft — þú finnur hana þar. Unga fólkið á sokkabandsárunum finnur skemmti- og næturlíf af öllum gerðum sem fullnægir hvers manns þörfum, unga fólkiö, sem er orðið svolítið eldra, finnur skemmtistaöi viö sitt hæfi og hvíld við sitt hæfi og unga f° ’ sem komið er á miöjan al J finnur athyglisverða staði skoöa og þægilegar skoðunj ferðir, allt við hvers manns h ' og þeir sem eru sport e sinnaðir, á aldrinum tveggja a til níutíu og fimm, finna endala■ möguleika til að fá sportþörf s { útrás. Og það vitum viö fyr_ir í aö Úrval hefur séð fyrir gisting ^ báðum þessum stöðum sern fyrirmyndar má telja og ou . öllum til notalegrar hvíldar endurnæringar. . # Annars er margur sem unir , einfaldlega viö að lrggJ3,^ j hæfilegri sól og geta stungið vatn annaö slagið — sí°, ifll sundlaug eftir hentugle‘K ^ einkum þó hið fyrrnefnda . dálítill öldugangur er og naS j( Svo má bregða sér í sturtu a e til að skola af sér saltið, fa góðan drykk (þiö at.kur' væntanlega að orðið „dry „j felur ekki sjálfkrafa í sér alk°_ ( reika svo í rólegheitum he ^ hótel, fara í enn betri sturtu, rh ^ sig meö eftirsólaráburöi leggjast í þægilegt ból, so£a ^ hríð, lesa eða horfa á sjon „ vakna hress og hlýr og fá sef ° aö borða, reika um og fiw>a J blómailminn og enda kvöldi j( góðu kaffi og koníakstári og ^ svo heim á leið til aö hvfla sj^ jö og vera búinn undir það aö 1 áfram af fullu kappi að gera ert daginn eftir. . uj Og svo mætti lengi J Kannski kemst þú í þessa Pa u: með þátttöku í Afmælisge11 Vikunnar. 8 ViKan 7. tbl. AFMÆLISGETRAUN J§ FERÐAVINNINGAR_ Í0- OG BÍLL AÐ AUKI! Málið er einfalt. Gerið ykkur grein fyrir hvar hinn sæl- legi og sóllegi vinur v°r, Tommi túristi, er á þessari mynd, fyllið út seðilinn og sendiðmerktan: Afmælisgetraun 11-5 Vikan Pósthólf 533 ^1 Reykjavík Þar með eruð þið búin að bæta við ein- 11111 möguleikanum enn þegar dregið Verður um vinninga Sem eru ferðir fyrir lvo til Ibiza og tvo til Mallorka. Einnig elgiÖ þið miðana ykkar í pottinum pegar dregið verður 1 Afmælisgetraun III P111 fjölskylduferð til . ollands og dvöl þar 1 sumarhúsi, og ef P|Ö eru áskrifendur gilda þessir seðlar kka þegar dregið Verður í Afmælisget- raun IV um eftirsótt- fjölskyldu-, Peimilis- og lúxusbíl °?eð drifi á hverju einasta hjóli - ioyota Tercel 4 WD 1984. En einmitt með Pví að vera áskrif- endur tryggið þið að plð missið ekki af plnu. einasta blaði. riPið því símann, nringið í (9i) 27022 °g Pantið áskrift. „Eg er að hugsa um að reyna að bísast hérna inn!" Hvar er Tommi túristi nú? Getraun 11—5 □ Við innganginn í útbygginguna við skakka turninn í Písa I I Við útidyrnar á grafhýsi íslandskonunga á Álftanesi [ | Við aðalhliðið á gamla borgarmúrnum á Ibiza Nafn Nafnnúmer___________________________ Sími Heimili Póstnr. og póststöð 7. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.