Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 50

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 50
Fiölskyldumál Vaxandi áhuga hefur gætt í þjóöfélaginu á misnotkun vímu- efna. Alþingi fjallaöi um málið fyrir jól og áhugahópar hafa haldið fundi og ráðstefnur um vímuefni. Flestir eru sammála um að vímuefnaneysla sé vaxandi hér á landi. Bæði virðist mun meira berast af vímuefnum til landsins en áður og æ fleiri sækja í aö neyta vímuefna. Menn hafa áhyggjur af því að erfitt verði að sporna við aukinni neyslu þar sem markaður er fyrir hendi hér á landi og verulegs áhuga virðist gæta hjá mörgum hópum ung- menna á að komast í alls kyns vímuefni. Umræöur takmarkast um of við vímuefni sem fyrir- bæri Það hefur borið mikið á því í allri umræðu um fíkniefni hér á landi að menn líta á þau sem ein- angraö fyrirbæri sem beri að taka þannig á. Menn hafa því meðal Vímuefni og 50 Vikan 7. tbl. annars sett fram ákveðnar 1 lögur um að veita ákveðið fe fjárlögum til þess að vinna fyrli£| byggjandi starf í sambandi v fíkniefnaneyslu. Það er oft ábe andi í umræðum hér að menn ta fyrir eitt ákveðið mál og gera Þ að stórmáli í sjálfu sér en gley111 að líta á hlutina í samhengi- Flestir sem hafa fjallaö fíkniefnaneyslu erlendis eru sa ^ mála um að líkurnar á ÞV1 , ( menn ánetjist vímuefnum au ^ verulega ef mönnum líöur 1 innra með sér og í samskiptum aðra. Vímugefandi efni leysa ^ tímabundinn vanda fólks, ÞV1 jr mönnum líður gjarnan betur e _,r að hafa tekið inn efni sem . vitundina og gefur augnabliks un. Vanlíðan og erfiðleikar s^ voru einstaklingnum þungb® ^ minnka í vímuástandi og han 3 mun auðveldara með að sann sjálfan sig um að hann geti sigr á erfiðleikum sínum. j. Innri vanlíðan og samskipta iöleikar eiga sér oft langan, draganda. Erfiöur uppvoX . fjölskylduvandamál, skilnuö'1 tilfinningalegar deilur tengj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.