Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 11

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 11
Annaðhvort hefur þessi mynd sloppið út fyrir mistök eða hún getur talist sannkallað tímanna tákn. Fyrir nokkrum árum hefði ekki þýtt fyrir slíkan snáða að setja upþ dirckpasserandlit og ætlast til þess af hæstráðendum að myndin hlyti náð fyrir þeirra augum. En sem sagt, þarna er sænski prinsinn Carl Philip og það sem meira er — systir hans tekur við ríkinu en ekki hann. Kannski er þetta annað tákn breytinga á viðteknum viðhorfum? — Prinsar fá að glenna sig og prinsessur munu ríkið erfa! SLAGORÐ FYRIR FERÐASKRIFSTOFU RÍKISINS? aftur. Soldiö óþjált en gæti gengið í land- kynningarbæklingum. Irsk fegurð Dexy s Midnight Runners hafa haft hægt um sig undanfarið. Fair vita ástæðuna en heyrst hefur að þeir vinni nú leynilega að því að breyta ímynd sinni, svo leynilega að engar Ijósmyndir eru leyfðar íherbúðum þeirra en þaðan slapp samt þessimynd. Lekið hefur þó út að allir meðlimir sveitarinnar ætli að breyta nöfnum sínum þannig að eftirnöfnin falli út en „Boy" komi þess í stað fyrir framan skirnarnafnið. Kevin Rowland myndiþá breytast i Boy Kevin o.s.frv. Sniðugt, ekki satt? Svo virðist sem ísland sé orðið Bret- Um hugleikið eftir allar heimsóknir þeirra hingað á síðasta ári. Von er á lit- plötu (sennilega er hún komin út nuna) með manni sem lítið er vitað um, en her nafnið Topper Headon. Það er í siálfu sér ekkert merkilegt, frekar en sennilega lagið sjálft, fyrir utan nafnið textann líka) sem er í hæsta máta undarlegt. Nafn lagsins er: „I Am ^°'n9 To Reykjavik With An Old Acquaintance And You Won't See Me Again", sem myndi útleggjast: ■’Eg er farinn til Reykjavíkur með gömlum kynnum og Þá æunt ekki sjá mig 7. tbl.Vikanil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.