Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 10
7. tbl. — 46. árg. 16.—22. febrúar 1984. — Verð 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Húsgagnasýning í París: Aö sitja eða sitja ekki. 12 Morgunraddir á rás 1 — rabbað við eigendur raddanna. 19 Stjörnukerfi alheimsins ein logandi ljósadýrð. Vísindi fyrir almenning. 22 Nýjustu kyntröllin í kvikmyndunum. 28 Sólin sér um norðurljósin. 38 Vinkonan stal eiginmanninum. Vikan og tilveran. 50 Vímuefni og neysla vímuefna. Um f jölskyldumál. SÖGUR: 18 Bara svona dagur. Smásaga. 26 Perlur Li Pongs. Spennusaga. 40 Harmleikur á norðurslóðum. Willy Breinholst. 42 Morð í Zanzibar. Framhaldssaga. ANNAÐ: 8 Getraun II-5. 24 Blettahreinsun gólfteppa í heimilisþættinum. 25 Eldhús Vikunnar: Topphlaðin epli. 31 Vor- og sumartískan ’84: Áberandi lúxusfatnaður. 36 Tvær líflegar mohairpeysur. Handavinna. 48 Pósturinn. 53 Allir með í ljósmyndakeppnina. 58 Ljónið sem fór að öskra. Barna-Vikan. 60 Poppþáttur. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiölun hf. Ritstjóri: Siguröur Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaöamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einars- dóttir. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, simi 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungsloga eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hólfsórslega. Áskriftarverð greiöist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ógúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mónaðarlega. Um mólefni neytenda er fjallað í samróði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Vetur, snjór^og kuldi. Viö íslendingar höfum ekki fariö varhluta af þeim þáttum upp á síðkastið. Hún Berglind Ásgeirs- dóttir var klædd til þess að glíma við kuldann þegar Ragnar Th. ljósmyndari hitti hana uppi í, Skálafelli á dögunum. Við höfum það líka fyrir satt að hún hafi verið í hlýrri peysu innan undir gallanum, en á bls. 36 er einmitt uppskrift að þykkri peysu á karla og konur. TERSLAUNABAFINN Hugrún úr Reykjavík sendi okkur nokkra brandara til að gá hvort hún myndi vinna. Ekki ber á öðru og viö sendum næstu fjögur blöð til hennar og þökkum pent. — Herra lögreglustjóri, hikk, ég tilkynni hér með, hikk, að budd- an mín er horfin. — Og hvemig leit hún út? — Ljóshærð, herra lögreglu- stjóri, og með alveg æðislega stór brjóst. Samtal ánamaöka: — Góðan daginn, litli vinur. Er hann pabbi þinn heima? — Nei, hann er í veiðitúr. Óli kemur inn í skartgripa- verslunina til að skila trúlofunar- hringunum. — Pössuðu þeir ekki? — Jú, en ekki ég. ákvaö aö hafa kertaljós í stað raf- magnsljósa. Þegar allir voru sest- ir við borðið uppgötvaöi hún a hún átti eitt kerti aukalega sem vantaöi kertastjaka fyrir. — 0, hvaö á ég aö gera vi kertið? sagði hún. Hermennirnir horfðu glottandi hveráannan. En herforinginn var snöggur a hugsa, spratt á fætur, sló me hnefanum í borðið og hrópaði: — Sá sem segir það fyrstur veröur settur í fjórtán daga þrælk' unarvinnu. — Jæja, Óli litli, getur þú nefnt mér einhvern hlut sem er gegnsær? - Já, gluggi. — Alveg rétt, en geturðu netn mér einhvern hlut sem er metra gegnsær? — Já, já, opinn gluggi.. •! — Hvernig finnst þér þessi — Hvernig stendur eiginlega a vögguvísa? Ég var í tvö ár að því að þessi klukka yðar vann 1 yrkjahana. verðlauna? — Tvöár? — Hún fór klukkutímann a — Já, égvaralltaf aðsofna! fimmtán mínútum. — Hvað ertu að segja? sagði faðirinn. Viltu slíta trúlofun ykkar dóttur minnar? Og þú sem hefur reynt að telja mér trú um að hún sé draumadísin þin! — Já, það er rétt. En nú er ég vaknaður. Deild nokkurri í útlendingaher- sveitinni var boðið í matarveislu hjá roskinni og virðulegri aðalsfrú þegar hermennirnir voru að æfingum í námunda við höllina. Þetta átti allt að vera eins og í þá gömlu, góðu daga, sagði frúin og Fyrstu nóttina úti í náttúruoa urðu vinirnir tveir fyrir áso gífurlegs f jölda af mýflugum- Pcl skriðu í hasti niður í svefnpokaua’ Þegar þeir loksins stungu höfðiua upp úr aftur voru mýfluguru^. horfnar. En friðurinn stóð e lengi, eftir nokkra stund koiu þeir auga á mergð af eldflugu sem komu æðandi í áttina t þeirra. Annar „útilegumaðuriuu stundi þá vonleysislega: — Nú er það svart! Nú k°® þessir andskotar til baka og lel að okkur með ljóskösturum Spakmœli vikunnar: ^ m henti frá att svuntuna uta'1 ...og svo var þaö húsmó^ sleifinni einn góöan veðui um kallinn og krakkaýá ,,* ^ — - .. fleiri kollar en eldhúskollar. ” Síðast fréttist ti hennar í bgggingarpeÆféaeði í ónefndum háskóló með húsgagnaarkjlejagr sem valgrein. sagði: ,,Það eru 10 Vikan 7 tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.