Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 16

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 16
 ^jcSBADOíR á scjórn Félagsstarfið er mjög tímafrekt jr(jj _| með í ákveðnu stykki er maður að frá því skólinn er búinn og allt til klukkan tvö á nóttunni, allar helgar og öll kvöld. Þetta er ofsa- leg sprauta og skemmtilegt starf. Allt-af nóg að gera, ef maður er ekki með í einhverju verkefni þá er það miðasala og að sópa gólf. I Stúdentaleikhúsinu er fólk úr en því meira sem maður hefur að gera þeim mun meira afkastar maður, að minnsta kosti upp að ákveðnu marki. Ég leik ekki en hef verið í búningum og ýmsu bak við tjöldin. I Lorca-dagskránni sá ég búningana með vinkonu Sigríði Elfu Sigurðardótt- ur, og Örnu Maríu Gunnarsdótt- ur. Við reynum að sauma lítið en höfum fengið búninga að láni, I þessu tilfelli frá Leikfélaginu. Svo notum við föt af leikurunum og sníkjum hjá afa og ömmu. um minm, haust og ég er varamaður í núna.” úi ekki öðru en Stúdentaleikhúsið fái að lifa ,,Ég trúi ekki öðru en Stúdentaleikhúsið fái að lifa. Það stendur illa fjárhagslega en þúsundir hafa séð sýningarnar og það sést á viðbrögðum áhorfenda að leikhúsið ber með sér ferskan blæ. I sumar var alltaf troðfullt út úr dyrum og gaman er að bera sætanýtinguna saman við at- vinnuleikhúsin. Ég hef ekki séð annað eins annars staðar og þó förum við mikið í leikhús. Það er sárt þegar nýtt leikhús kemur fram ef það verður látið deyja. Þarna er mikið af fólki, meðal annars ungum krökkum, sem vill leggja mikla vinnu á sig, allt í sjálfboðavinnu, en það getur ekki lagt fram reiðufé. Við göngum á milli ráðherra, fjár- veitinganefndar, borgaryfir- valda, en komumst ekki á fjárlög í ár hjá ríkinu. Háskólinn hefur hins vegar stutt við bakið á leikhúsinu og margir lagt því lið. Leikstjórar taka ekki nema brot af því sem þeir geta fyrir s|na vinnu. Mér fínnst synd að geta ekk' starfað mikið með í vetur en þa^ er ekki hægt að vera með 1 sýningu til tvö á nóttu og mæta svo í vinnu klukkan sex ^ morgni.” Hvernig manneskja er Kristín Jónsdóttir? ,,Ég er líklega flöktandi og a því erfitt með að gefa lýsingu a mér. Það yrði ein lýsing í dag °S önnur á morgun. Að sumu leyti er ég öguð- Stefán kallar mig stundum byr°' krat því ég vil hafa hlutina í rö og reglu. Ég vildi helst gera helmingi meira en ég kemst yfif- Ég het gaman af að sauma> prjóna og vinna að batík og taU þrykki, en í því hef ég lært meSt af Sigríði Elfu vinkonu minni- Ég er að prófa mig áfram a prjónavél og að sauma föt. Ég er viðkvæm, græt yrlt sorglegum myndum og bókuU1 og hlæ líka upphátt að bókum- Krakkaleg. Svo held ég að ég þyki fre Ætli við þykjum það ekki allar- þarna niður frá í Kvennafrarn boði. Það er partur af þvt e maður vill koma einhverjum málstað á framfæri. ’ ’ HRAFNHILDUR JÓNSDÓTTIR: Að veiða i Þingvallavatni. „Bærinn hennar ömmu minnar hét Kleifar en nú er fjölskyldan með sumarbústað i Kleifakoti og þangað er alltaf gott að koma. Ég veiði nú ekki mikið en hef gaman af því." öllum áttum, ekki bara stúdentar, líka leikarar og aðrir áhugasamir. Viss endurnýjun verður, sumir verða að minnka við sig með haustinu, þá koma aðrirístaðinn. Tvennt kom til að ég fór að starfa með Stúdentaleikhúsinu, vinir mínir voru í að endurvekja leikhúsið og kærastinn minn, Þórarinn Eyfjörð, er í leiklistar- námi. Hann var í stjórninni fram Torglð „mltt" í Stokkhólmi. lóVikan 7. tbl. ÓÞOLANDIAÐ VERA STAÐBUNDINN ,,Ég er fædd og uppalin á Akur- egri, bjó í 24 ár í Frakklandi, Reykjavík og Svíþjód, en er komin hingad aftur núna. Ég var flugfreyja á sumrin á skólaárunum, vard stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri '55 og fór eftir stúdentspróf til Frakk- lands þar sem ég var við nám og vinnu í sjö ár. Þá voru námslánin lítil sem engin og maður skipulagði ekki nema eitt ár í einu. Ég var við frönskunám, maður varð að taka hvert ár fyrir sig og gat ekki sagt vid sjálfan sig: Þetta ætla ég að gera næstu fjögur árin. Ég ætlaði aldrei að vera svona lengi. ” — Komstu þá ekkí í góða snertingu við Frakkland, lífið í landinu og þjóð- ina? ,,Svo góða að ég bíð þess aldrei bætur. Þetta er menningarheimur sem á iaplega vel við mig- ist mér það eirii ókosturin" 'nia á íslandi hvað það er kra • dýrt að ferðast til all"a landa. ” f f Hraustir menfl á nýársnótt í Grikklandi það ek& „A þessum tíma var r- þannig að námsmenn kærnu urn jól og páska eða í su"ia þannig að ég ferðaðist lalsver Evrópu fyrir vikið. Fór oft til a alla leið suður til Sikileyjar- g árið fór ég til Grikklands utnjo Tyrklands um páskana. . ,flS( Það var tniklu ódýrara að 1 ^ urn alla álfuna en að fara ael' íslands. , „ á Maður lenti náttúrlega í þessúm ferðalögum en þa -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.