Vikan - 16.02.1984, Side 10
7. tbl. — 46. árg. 16.—22. febrúar 1984. — Verð 90 kr.
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Húsgagnasýning í París: Aö sitja eða sitja ekki.
12 Morgunraddir á rás 1 — rabbað við eigendur raddanna.
19 Stjörnukerfi alheimsins ein logandi ljósadýrð. Vísindi fyrir almenning.
22 Nýjustu kyntröllin í kvikmyndunum.
28 Sólin sér um norðurljósin.
38 Vinkonan stal eiginmanninum. Vikan og tilveran.
50 Vímuefni og neysla vímuefna. Um f jölskyldumál.
SÖGUR:
18 Bara svona dagur. Smásaga.
26 Perlur Li Pongs. Spennusaga.
40 Harmleikur á norðurslóðum. Willy Breinholst.
42 Morð í Zanzibar. Framhaldssaga.
ANNAÐ:
8 Getraun II-5.
24 Blettahreinsun gólfteppa í heimilisþættinum.
25 Eldhús Vikunnar: Topphlaðin epli.
31 Vor- og sumartískan ’84: Áberandi lúxusfatnaður.
36 Tvær líflegar mohairpeysur. Handavinna.
48 Pósturinn.
53 Allir með í ljósmyndakeppnina.
58 Ljónið sem fór að öskra. Barna-Vikan.
60 Poppþáttur.
VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiölun hf. Ritstjóri: Siguröur Hreiðar Hreiðarsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaöamenn: Anna Ólafsdóttir
Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einars-
dóttir. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmyndari:
RagnarTh. Sigurðsson.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, simi 27022.
AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320.
AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í
lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungsloga eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hólfsórslega. Áskriftarverð greiöist fyr-
irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ógúst. Áskrift í Reykjavík og
Kópavogi greiðist mónaðarlega.
Um mólefni neytenda er fjallað í samróði við Neytendasamtökin.
Forsíðan:
Vetur, snjór^og kuldi. Viö
íslendingar höfum ekki fariö
varhluta af þeim þáttum upp á
síðkastið. Hún Berglind Ásgeirs-
dóttir var klædd til þess að glíma
við kuldann þegar Ragnar Th.
ljósmyndari hitti hana uppi í,
Skálafelli á dögunum. Við höfum
það líka fyrir satt að hún hafi
verið í hlýrri peysu innan undir
gallanum, en á bls. 36 er einmitt
uppskrift að þykkri peysu á
karla og konur.
TERSLAUNABAFINN
Hugrún úr Reykjavík sendi
okkur nokkra brandara til að gá
hvort hún myndi vinna. Ekki ber á
öðru og viö sendum næstu fjögur
blöð til hennar og þökkum pent.
— Herra lögreglustjóri, hikk,
ég tilkynni hér með, hikk, að budd-
an mín er horfin.
— Og hvemig leit hún út?
— Ljóshærð, herra lögreglu-
stjóri, og með alveg æðislega stór
brjóst.
Samtal ánamaöka:
— Góðan daginn, litli vinur. Er
hann pabbi þinn heima?
— Nei, hann er í veiðitúr.
Óli kemur inn í skartgripa-
verslunina til að skila trúlofunar-
hringunum.
— Pössuðu þeir ekki?
— Jú, en ekki ég.
ákvaö aö hafa kertaljós í stað raf-
magnsljósa. Þegar allir voru sest-
ir við borðið uppgötvaöi hún a
hún átti eitt kerti aukalega sem
vantaöi kertastjaka fyrir.
— 0, hvaö á ég aö gera vi
kertið? sagði hún.
Hermennirnir horfðu glottandi
hveráannan.
En herforinginn var snöggur a
hugsa, spratt á fætur, sló me
hnefanum í borðið og hrópaði:
— Sá sem segir það fyrstur
veröur settur í fjórtán daga þrælk'
unarvinnu.
— Jæja, Óli litli, getur þú nefnt
mér einhvern hlut sem er
gegnsær?
- Já, gluggi.
— Alveg rétt, en geturðu netn
mér einhvern hlut sem er metra
gegnsær?
— Já, já, opinn gluggi.. •!
— Hvernig finnst þér þessi — Hvernig stendur eiginlega a
vögguvísa? Ég var í tvö ár að því að þessi klukka yðar vann 1
yrkjahana. verðlauna?
— Tvöár? — Hún fór klukkutímann a
— Já, égvaralltaf aðsofna! fimmtán mínútum.
— Hvað ertu að segja? sagði
faðirinn. Viltu slíta trúlofun ykkar
dóttur minnar? Og þú sem hefur
reynt að telja mér trú um að hún
sé draumadísin þin!
— Já, það er rétt. En nú er ég
vaknaður.
Deild nokkurri í útlendingaher-
sveitinni var boðið í matarveislu
hjá roskinni og virðulegri aðalsfrú
þegar hermennirnir voru að
æfingum í námunda við höllina.
Þetta átti allt að vera eins og í þá
gömlu, góðu daga, sagði frúin og
Fyrstu nóttina úti í náttúruoa
urðu vinirnir tveir fyrir áso
gífurlegs f jölda af mýflugum- Pcl
skriðu í hasti niður í svefnpokaua’
Þegar þeir loksins stungu höfðiua
upp úr aftur voru mýfluguru^.
horfnar. En friðurinn stóð e
lengi, eftir nokkra stund koiu
þeir auga á mergð af eldflugu
sem komu æðandi í áttina t
þeirra. Annar „útilegumaðuriuu
stundi þá vonleysislega:
— Nú er það svart! Nú k°®
þessir andskotar til baka og lel
að okkur með ljóskösturum
Spakmœli
vikunnar:
^ m henti frá
att svuntuna uta'1
...og svo var þaö húsmó^
sleifinni einn góöan veðui
um kallinn og krakkaýá ,,* ^ — - ..
fleiri kollar en eldhúskollar. ” Síðast fréttist ti
hennar í bgggingarpeÆféaeði í ónefndum háskóló
með húsgagnaarkjlejagr sem valgrein.
sagði: ,,Það eru
10 Vikan 7 tbl.