Vikan


Vikan - 16.02.1984, Síða 50

Vikan - 16.02.1984, Síða 50
Fiölskyldumál Vaxandi áhuga hefur gætt í þjóöfélaginu á misnotkun vímu- efna. Alþingi fjallaöi um málið fyrir jól og áhugahópar hafa haldið fundi og ráðstefnur um vímuefni. Flestir eru sammála um að vímuefnaneysla sé vaxandi hér á landi. Bæði virðist mun meira berast af vímuefnum til landsins en áður og æ fleiri sækja í aö neyta vímuefna. Menn hafa áhyggjur af því að erfitt verði að sporna við aukinni neyslu þar sem markaður er fyrir hendi hér á landi og verulegs áhuga virðist gæta hjá mörgum hópum ung- menna á að komast í alls kyns vímuefni. Umræöur takmarkast um of við vímuefni sem fyrir- bæri Það hefur borið mikið á því í allri umræðu um fíkniefni hér á landi að menn líta á þau sem ein- angraö fyrirbæri sem beri að taka þannig á. Menn hafa því meðal Vímuefni og 50 Vikan 7. tbl. annars sett fram ákveðnar 1 lögur um að veita ákveðið fe fjárlögum til þess að vinna fyrli£| byggjandi starf í sambandi v fíkniefnaneyslu. Það er oft ábe andi í umræðum hér að menn ta fyrir eitt ákveðið mál og gera Þ að stórmáli í sjálfu sér en gley111 að líta á hlutina í samhengi- Flestir sem hafa fjallaö fíkniefnaneyslu erlendis eru sa ^ mála um að líkurnar á ÞV1 , ( menn ánetjist vímuefnum au ^ verulega ef mönnum líöur 1 innra með sér og í samskiptum aðra. Vímugefandi efni leysa ^ tímabundinn vanda fólks, ÞV1 jr mönnum líður gjarnan betur e _,r að hafa tekið inn efni sem . vitundina og gefur augnabliks un. Vanlíðan og erfiðleikar s^ voru einstaklingnum þungb® ^ minnka í vímuástandi og han 3 mun auðveldara með að sann sjálfan sig um að hann geti sigr á erfiðleikum sínum. j. Innri vanlíðan og samskipta iöleikar eiga sér oft langan, draganda. Erfiöur uppvoX . fjölskylduvandamál, skilnuö'1 tilfinningalegar deilur tengj

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.