Menntamál - 01.02.1931, Side 13

Menntamál - 01.02.1931, Side 13
MEN NTAMÁL 27 sko, horfi svona, hverg'i smeikur og hiklaúst svara skýrt og rétt. V'iÖ 1. ljóÖlínu lög'Öu ])au hendurnar á borÖiÖ og sátu teinrétt í sætunum. Við 2. ljóÖlínu stóðu þau hávaðalaust upp, og við 3. og 4. ljóðlínu stóðu þau hnakkakert i söniu sporum. Þegar þessari visu var lokið, gengu hörnin ásamt kennar- anum út úr skólastofunni út á ganginn og þaöan i röð út á leiksviðið. Seinna hlustaði eg marga tíma á kennslu í þessum sama bekk, og íannst mér mjög til um alla kennslu þar, sem fór oftast fram á svipaðan hátt og' hér hefir lauslega verið drepið á. H. El. Úr utanför. Þær hreytingar og umhætur, sent höfðu mikinn kostnað i för með sér, svo sem skólabyggingar og annar útbúnaður skóla, fóru hægt af stað. Þýzka ríkið stóð uppi autt og snautt eftir ófriðinn. Menn gátu ekki áttað sig strax á þvi, að nú væri tími til þess að rétta við eftir rothöggiö. Fé var sama sem ekkert til, og það litla sem hægt var að halda í, fór til þess að liæta eftir megni úr hrýnustu likamlegum þörfum manna. Það var ])ví varla von á ])ví, að rnikið fé yrði lagt fram til skólamála til að byrja með. En þa'Ö hamlaði stjórninni þó ekki frá því að láta undirbúa málin sem bezt, svo að ekki stæði á breytinga- áætlununum þegar féð yrði til. Ein fyrsta og mesta breytingin, sem komst í framkvæmd, var sú, að ákveÖið var með lögum, að fyrstu 4 árin, sem börn væru skólaskyld, ]). e. 6—10 ára, skyldu öll börn undantekn- ingarlaust ganga í samskonar skóla sem Þjóðverjar kalla

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.