Menntamál - 01.05.1938, Qupperneq 22

Menntamál - 01.05.1938, Qupperneq 22
20 MENNTAMÁL. • 2. Tveim börnum falið að skýra torskilin orS. 3. Fjórum börnum (eða fl.) t'alið að telja upp og lýsa öllum samgöngutækjum, sem notuð eru á landi, og þarna eru nefnd. (Teikningar fylg'i, eftir því, sem börnin treysta sér til). 4. Tveim börnum falið að finna á korti alla þá slaði, borgir, lönd o. s. frv., sem greinin nefnir. 5. Fjórum börnmn (eða l'l.) falið að telja upp og lýsa öllum samgöngutækjum á sjó, sem þarna eru nefnd. (Teikningar fvlgi, eins og bægl er). 6. Tveim börnum falið að segja frá Xerxes Persakon- ungi (stuttlega). 7. Fjórum börnum (eða fl.) falið að semja skrá yfir öll þau tæki, sem greinin nefnir, og bjálpa til að auka öryggi sjómannanna. Þau (börnin) skulu lýsa þessum tækjum og teikna það af þeim, er þau treysta sér til. 8. Tveim börnum (eða fl.) falið að athuga hvar neð- anskráð orð standa í greininni (á hvaða bls. og í hvaða línum að o. eða n.): George Stephenson, Hel- lespont, Fortli-fjörðinn, tannhjólshrautir, sauða- belgir, stjórnborði, Robert Fulton, Atjantsbafspoll- urinn, leiðarstjörnunni, skriðmælinn, blossavitar, flóðgáttir. — Sömu börn segi stuttlega frá George Stephenson og Robert Fulton. 9. Tveim börnum falið að lýsa flóðgátt, eða vatna- sliga (teikningar fylgi, ef hægt er). 10. Tveim börnum falið' að skýra frá Gestum blinda og gátum lians (sbr. Hervarar sögu og Heiðreks). Séu fleiri börn í bekknum, má auðvitað semja fleiri verkefni, þvi að be/t er að öll börnin fái eitthvert starf, eða verkefni að leysa af Iiendi. Með þessari „lestraraðferð" skapast margvisleg störf og umhugsunarefni í sambandi við lesefnið, sem vænta má að vinni það tvennt í senn, að vekja (skerpa) at-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.