Menntamál - 01.05.1938, Síða 25

Menntamál - 01.05.1938, Síða 25
MENNTAMÁL 23 þeim, til livérs þeir eigi að nota þau. Meðalið er gert að markmiði. En ég álíí, að ekkert sé nauðsynlegra, en að stefna að vissu marki með uppeldinu. S. G. segir að vísu að lokum: „Við kcnnararnir vilj- um eiga saínvinnu við öll þau öfl, sem styðja að því að þroska manninn, gera hann vitrari, betri og meiri mann.“ En liér vantar skilgreininguna á því, livcr er vitrast- ur, beztur og mestur. Ég hef hana á reiðum höndum: það er Jesús Kristur, eins og mynd hans er geymd í guðspjöllunum. Þess- vegna álít ég að skólunum liafi að þessu leyti farið aft- ur frá þvi, sem var í gamla daga, þegar kristindóms- kennslan var höfuðnámsgréinin. En nú er hún horn- rekán. Sá skóli er að mínu viti beztur, sem verkar mest á nemendur sina i þá ált, að gera þá sannkristna, þannig að þeir með lífi sinu minni mest á meistarann. Ég tel ekki aðrar námsgreinar óþarfar né lítilsvirði, en ]>essa þarfasta og mesta. Og þá finnst mér mjög öðru visi en ætli að vera, þó nemendurnir kunni lexíurnar vel, en hafi l. d. illan munnsöfnuð, og hegði sér á stund- um ósæmilega utan tíma. Ég kýs fremur, að hörn mín séu fáfróð í l. d. landafræði og steinafræði, og þau fái þann vinisburð að vera góðar manneskjur, lieldur en þau verði „duxar“, en þyki liafa fleklcaðan skjöld. Það er raunar mitt álit i sem fæstum orðum, að krist- indómurinn flytji gildismestu sannindi lífsins, er fcli í sér mesta kraftinn lil að gera mennina „vitrari, hetri og meiri“. Og að þess vegria eigi hann að vera fyrsta skyldunámsgrein skólans i hverju kristnu landi, og sjálf- sögð krafa lil kennaranna, ekki síður en prestanna, að þeir kenni á stéttunum eins og í slólnum. Þetta er lika svo um marga kennara, sem betur fer.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.