Menntamál - 01.05.1938, Qupperneq 43

Menntamál - 01.05.1938, Qupperneq 43
MF.NNTAMÁL 41 sjálft uppcldiö, siðgæðisuppeldið, skapgerðaruppeldið, hið almenna uppeldi, ef ekki á ver að fara. Þegar það tvennt fer saman, að fjöldi heimila á, af ýmsum ástæð- um, yfir litlum og veikum uppeldisálirifum að búa, og óteljandi öfl utan lieimilisins, sum ekki sem lialdkvæm- legust, toga harnið og móta það, og má þar til nefna kvikmyndahúsin, sem eru nú orðinn sterkari þáttur í uppeldi margra harna en menn almennt grunar. Þetta og' margt fleira, veldur því, að hvað sem hinni almennu fræðslu líður, verðci heimilin og skólarnir að skilja það, að það er ekki liyggilegt, að bera ekki ráð sin saman um vandamálin, svo mörg sem þau eru. Það niunu vera nokkuð mörg dæmi þess, að skólarnir kenna lieimilunum, og heimilin skólunum, um það, sem mið- ur fer í uppeldisstarfinu. Enda þótt slíkl geli stund- um verið á rökum byggt, er það þó harla ófrjó og létt- úðug afstaða lil jafnmikils vandamáls. Miklu væri nær, að mætast á miðri leið og leitast við að leggja á meta- skálarnar allar aðstæður og erfiðleika hvors um sig, reyna að skilja hvorir aðra. Foreldrar vangefinna harna. sem alllaf húast við háum einkunnum barna sinna, þurfa sannarlega á fræðslu að halda um þau efni. Iieimilin þurfa að vita um hina margvíslegu örðugleika skól- anna, og ofl getur litilsháttar kynning milli heimilis og skóla, eða eitt samtal, gert róðurinn mun léttari eft- ir en áður. En hvernig á svo ])essari samvinnu að vera liáttað? spyrja einhverjir. Áður en ég fer lengra út í að svara því, ætla ég með fáum orðum að segja frá tilraun, er harnaskóli Akureyrar gerði á öndverðum þessum velri til aukins samstarfs lieimila og skóla. Olckur var að verða það fyllilega ljóst, að með stækkun hæjar- ins var að myndast meira djúp á milli þessax-a tveggja stofnana, en liollt var; því var það i*áð tekið, að efna til foreldrafunda, sem að vísu er ekki nein ný upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.