Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 14
12 MENNTAMÁL Brautryðj endur Hér fara á eftir greinar um nokkra helztu brautryðj- endur og áhrifamenn íslenzkra skólamála um síðastliðið 50 ára skeið. Margir ágætir menn hafa lagt lið til þess á síðustu áratugum, að efla og móta íslenzka alþýðufræðslu, og í hópi þeirra ber flestum hærra Ásgeir Ás- geirsson. Er því þeirri kynslóð barna- kennara, sem nú er starfandi, skylt að minnast hans með virðingu og þakk- læti framar flestum öðrum. Starfsferill Ásgeirs er býsna fjöl- breyttur orðinn, þó að maðurinn sé enn í blóma aldurs síns. — Hann er fæddur 13. maí 1894 að Kóranesi á Mýrum. Ungur fluttist hann til Reykjavíkur með foreldrum sínum, gekk í menntaskól- ann og tók stúdentspróf 1912. Síðan stundaði hann guð- fræðinám, og að loknu prófi gerðist hann biskupsskrifari, og gegndi því starfi í 2 ár, 1915—1916. Þá fór hann utan til framhaldsnáms, og dvaldi lengst við háskólann í Upp- sölum í Svíþjóð. Eftir að hann kom heim, var hann um tíma starfsmaður við Landsbankann, en haustið 1919 varð hann kennari við kennaraskólann og starfaði þar, unz hann tók við embætti fræðslumálastjóra við fráfall Jóns Þór- arinssonar. Því embætti gegndi hann síðan til 1931, er hann tók sæti í ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar. Aftur tók hann við embætti fræðslumálastjóra 1934, og gegndi því svo þangað til í nóvember 1938, er hann var skipaður banka- stjóri við Útvegsbanka íslands. Árið 1923 kusu Vestur-ísfirðingar Ásgeir á þing, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.