Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 67
menntamál 65 HLÖÐVER SIGURÐSSON: Fátæku mannsefnin Aðalsteinn Sigmundsson segir einhvers staðar í eftirmæli eftir ungan efnismann, að vér kennarar höfum eina nautna- lind umfram aðra menn, þá að spá um framtíð þeirra. Þar á móti höfum vér aðra lind áhyggju og sorgar, er vér sjáum gáfur og góða kosti fara forgörðum. Einatt gerist slíkt sakir bresta í skapgerð eða uppeldi, og er það eitt aðalvandamál kennara og annara uppaldenda, og skal ekki fjölyrt um það hér. En hitt er ekki síður algengt, að fjárhagsörðugleikar hamla mönnum að njóta fulls þroska, þótt öll skilyrði önnur séu hin ákjósanlegustu. Uppeldisvandamálin verða ekki leyst nema á löngum tíma og þarf til þess margar kynslóðir. Að lausn þeirra er og ötullega unnið. Fjárhagsvandamál æskunnar mætti leysa á auðveldan hátt, en að því er lítið unnið. Sjónarmið vor einstaklinga er eðlilega mjög bundið við einstaklinga, oss tekur sárt að sjá mannsefnin verða aðeins hálfa menn fyrir það eitt, að þeir eru ekki „ofan á undir- hleðslum fæddir.“ Þó er það ekki síður alvörumál, hvert tap slíkt er fyrir þjóðfélagið. Hin öra þjóðfélagsþróun og atvinnuleysi veldur því nú, að æ erfiðara verður með hverju ári sem líður, að „vinna sig upp,“ sem kallað er. Það væri nú raunverulega eðlilegast og sjálfsagðast, að hið opinbera gengist fyrir því að leita að hæfum unglingum til hvers eins starfs, og byggi þá síðan undir það, og von- andi verður þess ekki langt að bíða. En oft hefir svo farið, að einstaklingar og félagsleg sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.