Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 82
80 MENNTAMÁL í hernaði, hafi miklu verri áhrif á börn en ástaræfintýra- myndir og leynilögreglumyndir, enda hafa flest börnin hugboð um, að þær séu ekki rétt mynd af veruleikanum. Kvikmyndir virðast hafa dýpri áhrif á unglinga en börn. Þær virðast geta haft all-djúp og víðtæk truflandi áhrif á tilfinningalíf þeirra, með því að vekja hjá þeim marg- víslega draumóra, sem unglingarnir hafa ekki nægilegt taumhald á. Þær tilfinningar og geðshræringar, sem kvik- myndirnar vekja hjá fullorðnum mönnum, eru venjulega ekki varanlegar: Þeir hrista af sér draumarykið um leið og þeir fara út úr sýningarsalnum. Hjá unglingum geymast þessar geðshræringar miklu lengur í undirvitundinni og geta komið fram löngu seinna undir vissum kringumstæðum í óvenjulegri hegðun. Þessi hegðun tilsvör og látbragð sem þeir taka eftir uppáhalds leikurum sínum, sýna, að kvik- myndirnar hafa all-djúp áhrif á tilfinningalíf þeirra. Áhrif kvikmynda á unglinga eru því dýpri, víðtækari og varhugaverðari en áhrif þeirra á börn, en skoðanir sérfræð- inga eru hér mjög skiptar. Einstaka sérfræðingur mælir eindregið á móti því, að unglingar sæki kvikmyndir, en flestir álíta þær ekki skaðlegar þeim að ráði. — Auðvitað getur mikil bíósókn barna og unglinga haft auk þessa skað- samleg áhrif á heilsuna: t. d. ef loftræsting er slæm; enn- fremur getur mikil bíósókn orsakað augnþreytu. En með vaxandi tækni og betra útbúnaði ættu þessi vondu áhrif að hverfa því sem næst úr sögunni. Hvaða kvikmyndum geðjast börnum bezt að? Það er ákaflega mikilsvert atriði að reyna að komast að því, hvers konar kvikmyndum börnum geðjast bezt að og hvers vegna. í þessu efni mega menn vara sig á að ætla smekk barna of líkan smekk fullorðinna manna. Það er alkunna, að margar hinna svokölluðu barnabóka eru lítt við barna hæfi og jafnvel þrautleiðinlegar fyrir þau, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.