Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 40
38 MENNTAMÁL Formenn S. í. B. hafa orðið BJARNl BJARNASON; Nokkur orð um stofnun S. í. B. Bjarni Bjarnason er fæddur 23. okt. 1889. Hann stundaði nám í Flensborg 1907—09 og útskrifaðist úr kennaraskólanum 1912. Árið 1913 fór hann utan, stundaði eitt ár nám við Statens Gymnastik Institut í Kaupmanna- höfn og lauk þar kennaraprófi í leikfimi og sundi. B. B. varð kennari við bamaskólann 1 Hafnarfirði 1912 og skipaður skólastjóri þar 1918. Gegndi hann því starfi til 1929, er hann gerðist skólastjóri héraðsskólans á Laugar- vatni. Veturinn 1928—1929 ferðaðist hann um Norðurlönd til þess að kynna sér skólamál. Jafnframt kennara og skólastjórastarfi við barnaskóla Hafnarfjarðar kenndi B. B. flest árin við Flensborgarskólann. Bjarni Bjarnason var fremstur í flokki þeirra manna, sem beittu sér fyrir stofnun S. í. B. Hann var kosinn fyrsti formaður sambands- ins og endurkosinn í sjö ár, eða þangað til hann flutti sem skóla- stjóri að Laugarvatni haustið 1929. Öll þessi ár hafði hann hærri atkvæðatölu við stjórnarkjör en nokkur annar, og má af því nokkuð ráða hvílíks trausts hann naut meðal kennarastéttarinnar. Hann hefur einnig sýnt það, ekki síður eftir að hann hætti barnakennslu, að hann er þessa trausts maklegur. Á Alþingi hefur hann verið hinn öruggasti forvígismaður kennarastéttarinnar og skólamálanna. Hann var t. d. hinn ötulasti baráttumaður fyrir samþykkt fræðslulaganna 1936. Ennfremur flutti hann, ásamt Jörundi Brynjólfssyni, og fékk samþykkt frumvarp um endurbætur á réttindamálum kennara. B. B. var kjörinn heiðursfélagi S. í. B. árið 1936. Ég vil við þetta tækifæri flytja B. B. þakkir sambandsins fyrir öll hin ágætu störf, er hann hefur þegar unnið, fyrir kennslumálin og kennarasamtökin í landinu. S. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.