Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 36
34 MENNTAMÁL aðferðir, Leiðarvísi í skriftarkennslu, Leiðarvísi í lestrar- kennslu, og sem handbók bæði fyrir börn og kennara, hefir hann gefið út Litlu skrifbókina. Og fyrir utan það, sem hér hefir verið talið, hefir hann skrifað greinar í blöð og rit, til þess að vinna skoðunum sínum fylgi. Árið 1924 var stofnað Barnavinafélagið Sumargjöf. Stein- grímur hefir verið formaður þess frá byrjun til þessa dags. Félagið gefur árlega út ritið Sólskin og ritaði Steingrímur tvo síðustu árgangana einn. En merkasti þáttur félagsins er dagheimilið, sem það hefir haldið uppi hér í Reykjavík frá stofnun félagsins, nema árið 1926—27, er Steingrímur var síðast í Ameriku. Magnús Helgason lánaði fyrst kenn- araskólann til starfseminnar. En 1930 byrjaði starfsemin í eigin húsi félagsins, Grænuborg. Og nú síðustu 2 ár, hefir annað dagheimili verið i Vesturbænum, Vesturborg. í einu fylgiriti félagsins kemst Steingrímur svo að orði: „Það ætti að vera öllum ljóst, að af götunni verða börnin að fara. Þar er þeim búin margvísleg hætta, og þar skortir flest, sem til þrifa má verða. Börnin verða að fá tækifæri til starfs og leika, og veikluðu börnin sérstaka aðhlynningu. Grænu túnin, fífilbrekkan, lækurinn, hvammar, gil og klett- ar, allt var þetta eign æskunnar meðan hún ólst upp til sveita. Börnin verða að fá þetta allt aftur. Þau verða að hverfa af rykugri og óhollri götunni." Steingrímur hefir komið með margar nýungar í skóla- starfinu, sem hann hefir boðað með námsbókum sínum, ritum og í kennslu sinni. Hann var sá fyrsti, sem byrjaði hér með smábarnaskóla. Steingrímur er brautryðjandi. Hann hefir leyst börnin úr óeðlilegum námsviðjum, losað þau við óheppilegan og úreltan vana. Námið átti að vera frjáls og glaður leikur, sem börnin tóku virkan þátt í. Kennarinn átti að vera stóri bróðir eða systir, sem börnin fylgdu af aðdáun og gleði. Hann sýndi þeim nýjar leiðir og kenndi þeim að þekkja þær og meta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.