Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 49

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 49
MENNTAMÁL 47 Um þetta urðu allharðar deilur, og fór svo, að þær til- lögur náðu ekki fram að ganga. Jafnframt því, að kennaraþingin voru með þessari breyt- ingu gerð að fulltrúaþingum, var einnig ákveðið að auk þeirra skyldi á þriggja ára fresti haldin almenn uppeldis- málaþing, bæði til þess að efna með þeim til allsherjar samkomu fyrir kennarana sjálfa, og ekki síður hitt, að beita þeim til þess að vekja og efla áhuga almennings á uppeldismálum. Á þessum grundvelli hefir svo S. í. B. starfað hin síðustu ár. Mér virðist reynslan ótvirætt benda til þess, að þessar breytingar hafi verið til mikilla bóta. Vinnubrögð kennara- þinganna hafa verið betri og málin hafa fengið betri með- ferð, verið tekin fastari tökum en áður. Og ég býst ekki við, að nokkru sinni verði aftur horfið að hinu fyrra skipulagi. Kennarafélög hafa risið upp í öllum bæjum og flestum þéttbýlli landshlutum, en þau eru einmitt sá grundvöllur, sem sambandið á að byggjast á, samkvæmt núverandi skipulagi. Þar er vettvangur fyrir einstaka félagsmenn að bera fram áhugamál sín, sem stéttina varðar, og félögin geta síðan látið fulltrúa sína bera þau fram á fulltrúa- þingi, ef sú meðferð hentar. Ég geri ráð fyrir, að þetta skipulag muni fyrst um sinn, og líklega alllengi, reynast hagkvæmt fyrir samtök kenn- arastéttarinnar. Efalaust þarf smám saman að breyta ýms- um atriðum í lögum sambandsins, og þó einkum að hlaða í skörðin, en grundvöllurinn mun haldast óbreyttur. Og ég vona, að á þessum grundvelli megi samtök okkar vaxa og verða sterk, verða ekki aðeins varnarvirki fyrir hagsmuni kennarastéttarinnar, heldur einnig sterkur og áhrifaríkur aðili í menningarbaráttu þjóðarinnar. Guðjón Guðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.