Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 1

Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 1
mennfcamál OKTÓBER 1Ú5 — XVIII.; 6. _______________ EFNI: _______________________ Bls. SKÓLAMÁL SVEITA OG IÍAUPTÚNA (Þórleifur Bjarnason) ....................... 153 MERKILEG GJÖF (Stefán Jónsson)........ 167 NÁMSBÆKUR BARNASKÓLANNA (Valclimar Össur- arson) ......'.................... 17° BÆKUR SENDAR MENNTAMÁLUM ............. 173 FRÉTTIR OG FÉLAGSMÁL ................. 175 BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK hefur nýlega gefið út tvær barnabækur, sem báðar eru hinar beztu lesbælcur fyrir barnaskóla. SVEITIN HEILLAR er ensk barnasaga. Lýsir hún mjög skemmtilega sam- skiptum fjögurra Lundúnabarna við dýrin í sveitinni. Sigurður Gunnarsson skótastjóri á Húsavik þfddi bókina. SNATI OG SNOTRA, hjn góðkunna smábarnabók Steingríms Arasonar, er nú komin út aftur í vandaðri útgáfu. Tryggvi Magnússon hefur teiknað nýjar myndir i bökina. Bækurnar fást hjá öllum bóksölum, eða beint frá útgefanda: BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK Pósthólf 406 — Reykjavík.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.