Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 28
MENNTAMÁL Góðar barna- og unglingabækur. SNIÐUG STELPA: I" Skemmtileg og sperinandi saga, en hollur og góður lestur, P er hvetur til dugs og athafna. HUGRAKKIR DRENGIR: [" Tólf sannar sögur úr líli tólf ágætismanna, er hlotið hafa P heimsfrægð fyrir mannkosti og göfugménnsku. TRYGG ERTU TOPPA: f Scgir sögu drengs og hests og ástar þeirra hvors til annars. f Hrífandi saga, hjartnæm og heillandi. BEVERLY GRAY, I. og II. bindi: f Siigur þessar eru fjörugar og ævintýraríkar, og orðnar P eftirlætisbækur ungu kynslóðarinnar. BLÓMAKARFAN: þ er yndisleg saga, sem hvert barn ætti að eignast. PARCIVAL SÍÐASTI MUSTERISRIDDARINN I—II. f Teki/t hefur að ná nokkrum eintökum complett af þessari P vinsælu bók, er kom út í 2. útgáfu 1936. Öllum hlýtur [ að verða sönn nautn að lesa þessa bók, hrífast af hinum [ áhrifaríku viðburðum, læra að elska og innræta sér dreng- f skapinn og dyggðirnar, sem h'elztu persónurnar sýna í [" lífi sínu og verkum. Gefift börnunum ykliar þessar bceliur. Þau munu lesa þcer af athygli og þið munuð finna áhrif þeirra i fari barnanna. Aðalútsala Norðra h.f. Póslhólf 101 — Reykjavík.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.