Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 3
MENNTAMÁL XVIII., 6. OKTÓBER 1945 ÞÓRLEIFUR BJARNASON: Skólamál sveita og kauptúna ERINDl FLUTT Á ALMENNU KENNARAÞINGI 1045 (Menntamál hafa áSur birt viðtal við námsstjórana Bjarna M. Jónsson og Stefán Jónsson, auk jress, sem þeir hafa skrifað í ritið. Nú birtist grein eftir jjriðja námsstjórann, Þórleif Bjarnason, en eftirlitssvæði hans nær frá Öndverðarnesi að Gljúf- urá í Vestur-Húnavatnssýslu. — Þórleifur er ungur maður, fædd- ur 1908. Hann tók við náms- stjórastarfinu eftir lát Aðalsteins Sigmundssonar 1943, en var áður kennari á ísafirði. Kunn- astur num hann vera af hinu gagnmerka riti sfnu, Horn- strendingabóli, en Þórleifur er uppalinn í Hælavík á Strönd- um.) Tæp tvö síðastliðin ár hef ég haft námseftirlit á svæð- inu frá Öndverðarnesi að Gljúfurá í Húnavatnssýslu. Á svæði þessu eru yztu og afskekktustu útkjálkar landsins, en einnig sveitir með skilyrði til blómlegs landbúnaðar og tiltölulega vel settar um samgöngur. — Þar eru ný- mynduð kauptún og gömul og gróin kauptún, eftir því sem um er hægt að tala hér á landi. En yfirleitt má segja, að landshluti þessi sé mjög sundurskorinn og erfiður um samgöngur. Torveldar það bæði eftirlitsstarfið og félags-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.