Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.10.1945, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL SJÖMANNAÚTGÁFAN Sjómannaútgáfan gefur út úrval skáldsagna um sjómenn og sæiarir og irægar sjóierðasögur irá öllum höfum lieims. Þær bækur einar eru valdar til útgáfu, sem sameina tvo liöfuðkosti: Eru skemmtilegar tii lestrar og hafa ótvírætt, bokmenntalegt gildi. Ritstjóri úlgáfuntiar er GJI.S GUÐMUNDSSON. Fyrsltu útgáiubækurnar eru jressar: Hvirjilvindur. Eftir Joscph Conrad. Indiajarinn Mads Lange. Eftir Aage Krarup Niel- sen. Worse skipstjóri. Eftir Alexander L. Kielland. Garman & Worse. Eftir Alexander L. Kielland. Nordenskiöld. Eftir Sven Hedin. Nýtt land. Eftir Elmar Drasti'up. — Fleiri bækur eru í undirbúningi. —- Fastir áskriiendur að bókum Sjómannaútgáfunnar njóta sér- slakra vildarkjara um bókavero. Mun jjcim gefinn kostur á að fá örkina fyrir kr. 1,20 til jainaðar. Tíu arka bók kostai jrví aðeins um 12 kr., luttugu arka bók 24 kr., o. s. irv. — Allar þær sex bækur, sem Iiér eru auglýstar (um 90 arkir), lá áskrif- endur iyrir um 100 kr. í kápu. Þeir, sem vilja, geta fengið allar útgáfubækur Sjómannaútgáiunríar í smekklegu, samstæðu bandj. Verði bandsins mun mjög í liól slillt. Gerizt. áskrifendur! SJÓMANNAÚTGÁFAN Hallveigarstig 6A. — Shni 4169. — Pósthólf 726, Reykjavik. Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að bókum Sjó- mannaútgáiunnar I.—VI. og greiði andvirði þeirra við móttöku, að uiuhmteknum kr. 10,00, sem greiðist iyririram. Nafn ................................................ Ileimilislang ....................................................... Póststöð __.......................................................... Eivgár (iskriftir teknar til greina nema kr. 10,00 fylgi pbntun.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.