Vorið - 01.06.1944, Side 26
V O R I Ð
GUÐMUNDUR EIRIKSSON:
Börn, sem fara í sveit.
LEIKRIT í EINUM ÞÆTTI.
Leikendur: Fríða (lítur upp): Það er naum-
Fríða 11 ára telpa (barnfóstra).
LiIIy 12 ára telpa (ráðin í sveit).
Sveinn 13 ára drengur (hefur áður
verið að Hnjúki).
Fríða (situr við borð og er að
gráta. — Lítur upp snöktandi):
Ó, hvað mér leiðist þetta líf. Öll
börn fá að fara í sveit nema ég.
Ég má hanga hér í allt sumar.
(Leggst skælandi fram á hendur
sínar).
LiIIy (kemur inn ofsakát, en sér
ekki Fríðu): Voðalega liggur nú
vel á mér, alveg á förum upp í
sveit. Ég er svo glöð, að ég tolli
varla við gólfið. (Fer að dansa).
að lofa sólinni að skína inn í íbúð
arhúsin eins mikið og hægt er.
Bezt er að hafa gluggana opna.
Hefurðu komið til stéttarbræðra
minni, læknanna Lofts og Vatns?“
»Já.“
A meðan var drengurinn orðinn
rjóður í kinnum í sólskininu. Og
þegar móðir hans leit á hann, sá
hún það líka.
„Ég sé nú, hve drengurinn minn
er orðinn hraustlegur útlits, og
ast, að þú ert glöð. En ég er svo
voðalega sorgmædd. Ég þoli ekki
þessi gleðilæti hér inni.
LiIIy: Er ekki von að ég sé glöð.
Ég er ráðin að Hnjúki í sumar og
má ráða aðra telpu með mér
þangað.
Friða: Ja-á. En ég — má vera
— hér í sumar í barnaargi og
göturyki.
LiIIy (glettnisleg): Er ekki gam-
an að aka barni hérna um göt-
urnar?
Fríða: Það er það langleiðinleg-
asta, sem ég get hugsað mér. Ég
fer í kvöld og hendi mér í sjóinn.
LiIIy: Ég held þú ættir að
skal hlýða ráðum þínum,“ sagði
hún.
Þegar konan kom heim, lagði
hún sig fram með að hlýða ráð-
leggingum undralæknanna, og hún
varð fljótt vör við, að drengurinn
varð hraustari með degi hverjum.
Nú fékk hann ágæta matarlyst.
Og þegar hún kom næst til lækn-
anna, var hann orðinn eins hraust-
ur eins og strákur Vatns læknis.
Eiríkur Sigurðsson
þýddi úr sænsku.