Vorið - 01.03.1949, Blaðsíða 38

Vorið - 01.03.1949, Blaðsíða 38
34 V O R I Ð KÁTI-LÁKI „Stattu þig nú vel í skíðakeppninni, Láki minn. En hvað hann gengur nú myndarlega, blessaður drengurinn.“ „Þú færð nr. 13. Ég vona samt, að það verði ekki nein óhappatala fyrir þig,“ sagði dómarinn. — En sá hraði! Ég held, að ég ætli að „Svona klaufar ættu ekki að taka þátt í verða fyrstur að marki. En hvar er keppni! Heldurðu að þú fáir verðlaun markið? Ég sé það hvergi. fyrir að beinbrjóta dómarann?“

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.