Vorið - 01.06.1956, Blaðsíða 25
V O R IÐ
63
Nokkuá, sem þiá þurfiá aá vita
Slys. Framhald.
Fjöldi fólks missir lífið af slys-
förum, sumt hlýtur örkuml, og enn
aðrir langa vist í sjúkrahúsi, áður
en heilsu er náð á ný. Miklar
skemmdir verða á farartækjum,
vélum o. þ. h. Mikið af framleiðsl-
unni fer til þess að bæta það, sem
þannig hefur misfarizt. Jafnframt
er minna afkastað, þar sem hinir
slösuðu eru lengri eða skemmri
tíma óstarfhæfir. í stað þess fer
annarra vinna í að hjúkra þeim.
Allt þetta veldur samfélaginu stór-
felldum skaða. En miklum hluta
slysfaranna veldur áfengisneyzlan.
Við ýtarlega rannsókn á slysahættu
vitnaðist, að þeim ökumanni, sem
er undir áhrifum áfengis við stýrið,
er 6 sinnum hættara við umferða-
slysum en hinum, sem einskis víns
hefur neytt. Fyrir þá, sem drukkið
liafa svo mikið, að blóðið inniheld-
ur 1.5 promille (af þúsundi), var
slysahættan 54 sinnum meiri.
Þá er og séð, að slysin eru oft
enn þá hroðalegri, þegar þau orsak-
ast af áfengisneyzlu.
Ingvar Lindell ráðherra í Sví-
þjóð, sem árið 1949 var formaður
rannsóknarnefndar, sem fjallaði
unr áfengisneyzlu og bindindissemi
ökumanna og stjórnerida vélknú-
inna farartækja hefur sagt:
„Stýrisfyllibytturnar (rattfyller-
isterna) deyða árlega fleiri menn en
Margir lentla i jangelsi vegna áfengis-
nautnar.