Vorið - 01.12.1967, Page 19
Svo háttaði hún og hvarf inn í ævin-
lýri svefns og drauma.
Hún var stödd í einhverju rjóðri. Allt
i kringum hana var grænn, lágur runna-
gróður. Hún þekkti ekki þessa runna.
HafSi aldrei séS þá fyrr. Þeir minntu
aS vísu ofurlítiS á víSi, en þó var þaS
ekki víSir.
Hún gekk eftir mjóum götutroSningi,
og þá blasti viS henni allstórt stöSuvatn.
Hún hélt áfram í áttina til vatnsins. Þeg-
ar hún kom þangaS, sá hún þar nokkra
fugla. Þetta voru stórir fuglar, sem
rninntu á svani, en þó voru þaS ekki
svanir. Þeir voru ekki hvítir, heldur
svartflekkóttir. — Hún undraSist mjög
yfir þessum fuglum. Þeir voru í stórum
hópum.
Hún gekk um hríS meSfram vatninu.
f eiS hennar lá um lyngmóa og lágvaxiS
kjarr, en hávaxin stör óx meSfram vatn-
inu, og bar hún lítil, Iilá blóm. Hún
horfSi á þetta undrandi.
Loks sá hún einhverja hreyfingu i
ttióunum. Og þegar hún kom nær, sá
hún aS þetta voru tvö börn, sem krupu
þarna í þúfunum, drengur og slúlka.
í sama bili litu þau upp og heilsuSu
henni.
— HvaSan kemur þú? spurSu þau.
— Eg kem aS heiman, svaraSi Anna
Stína.
— Hvar áttu heima?
— Eg á heima á Akureyri.
— Þann bæ hefi ég aldrei heyrt nefnd-
an áSur, svaraSi stúlkan.
— ÞaS er þó næst stærsti bærinn á
landinu okkar, svaraSi Anna Stína.
■—- Landinu ykkar? HvaSa land er
þaS?
— AuSvitaS fsland.
Þá skellihlógu bæSi börnin og sögSust
aldrei hafa heyrt þaS nefnt fyrr.
Nú sá Anna Stína aS börnin voru aS
lína ber. Og þá mundi hún allt í einu
eítir því, aS þaS var vetur á Akureyri
og Súlurnar alhvítar af snjó. En hér var
sumar, jörðin græn og ber á lynginu.
Hún skyldi ekkert í þessu.
Hún lnagaSi á berjunum, en þekkti
þau ekki. Þau voru góS og safamikil.
Eftir nokkurn tíma hættu börnin
berjatínslunni og héldu heim til bæjar.
Anna Stína fylgdist meS þeim og var nú
orSin dálítiS kunnug þeim.
Onnu Stínu þóttu bæjarhúsin skrýtin.
Þau voru á einni hæS og úr einhverju
efni, sem hún þekkti ekki. Þegar þau
komu, hafSi móSir barnanna dúkaS
borS úti á svölum. Á borSinu voru ýmis-
konar ber og ávextir. Einhver ávaxta-
drykkur var þar í vatnsglösum.
Þegar þau höfSu matast, fór hún meS
börnunum í skólann. Anna Stína undr-
aSist margt, er hún sá þar. Þar voru
börnunum sýnd lifandi dýr og plöntur
í kennslustundum. í fyrstu kennslustund-
inni var komiS meS þröst í búri. SkýrSi
kennslukonan svo frá lifnaSarháttum
hans, hreiSurgerS og ferSalögum. SíSar
var þeim sagt frá einhverri plöntu, sem
hún þekkti ekki.
Þá voru börnunum sýndar myndir úr
bimingeimnum. Þaj- sáu þau sólina og
reikistjörnurnar. Þar sá hún jörSina
VORIÐ 161