Vorið - 01.12.1967, Page 30

Vorið - 01.12.1967, Page 30
Kristinu ofhent ættortalo hundsins klappor honum. NÝLEGA hafði barnablað i Svíþjóð spurningaþátt um hunda. Yerðlaunin voru falleg- ur hvolpur af veiðihundakyni. Þennan livolp vann Kristín Ingemyr, 9 ára, í Sunne í Vermalandi. Hún tók á móti hvolpinum í skólanum og sýna eftirfarandi þrjár myndir fögn- uð hennar og bekkjarfélaga hennar yfir lilla hvolpinum. — Kcnnslukonan og bekkj- orsystkini Kristínar skoða hvolpinn og klappa honum. Hann er af stórvöxnu hunda- kyni. KRISTÍN FÉKK HVOLPINN 172 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.