Vorið - 01.12.1967, Blaðsíða 30

Vorið - 01.12.1967, Blaðsíða 30
Kristinu ofhent ættortalo hundsins klappor honum. NÝLEGA hafði barnablað i Svíþjóð spurningaþátt um hunda. Yerðlaunin voru falleg- ur hvolpur af veiðihundakyni. Þennan livolp vann Kristín Ingemyr, 9 ára, í Sunne í Vermalandi. Hún tók á móti hvolpinum í skólanum og sýna eftirfarandi þrjár myndir fögn- uð hennar og bekkjarfélaga hennar yfir lilla hvolpinum. — Kcnnslukonan og bekkj- orsystkini Kristínar skoða hvolpinn og klappa honum. Hann er af stórvöxnu hunda- kyni. KRISTÍN FÉKK HVOLPINN 172 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.