Vorið - 01.08.1971, Page 11

Vorið - 01.08.1971, Page 11
 FRA SUMRINU iðka þessar kollu íþrótt- ir. — í góðviðri sjást þar oft bruna rennileg og fögur fley, ýmist fyr- ir þöndum seglum eða krafti ungra og vaskra ræSara. §>3<B§>£<3 Gegnum hafnið kranna blárra krópaS tíðum var: I’etiS, niðjar! feðra kárra feril út á mar. Æðrulaus meS liöröum höndum, lirausta sœvar þjóð! Sigldu hart, svo hrikti ’ í böndum liafs um reginslóS. Haf að sækja víSar, víSar ■vantað hefir dug; morgunandinn okkar tíSar örvar framtaks hug. á lmf í Alvalds nafni, ei er hugur veill; GuS i hjarta, Guð í stafni gefur fararheill. Þeirra, sem að kólgu kanna, knýja segl og ár, margur lágt und liaugi hranna keimtir sinna tár. Mörgum kraustum drokkti dröfnin, djúpið á sinn val. Gleymdust þeir? Nei, GuS veit nöfnin, grand ei hrœðast skal. Undan stöfnum Grœðir gránar, gnauSa bylgjur lians, frið við sjónliring fannlivít blánar fjallströnd móðurlands; þá er eins og ísland beudi yfir vik og fjörð: Sjómanns líf í Herrans hendi helgast fósturjörð. VORIÐ 119

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.