Vorið - 01.08.1971, Blaðsíða 11

Vorið - 01.08.1971, Blaðsíða 11
 FRA SUMRINU iðka þessar kollu íþrótt- ir. — í góðviðri sjást þar oft bruna rennileg og fögur fley, ýmist fyr- ir þöndum seglum eða krafti ungra og vaskra ræSara. §>3<B§>£<3 Gegnum hafnið kranna blárra krópaS tíðum var: I’etiS, niðjar! feðra kárra feril út á mar. Æðrulaus meS liöröum höndum, lirausta sœvar þjóð! Sigldu hart, svo hrikti ’ í böndum liafs um reginslóS. Haf að sækja víSar, víSar ■vantað hefir dug; morgunandinn okkar tíSar örvar framtaks hug. á lmf í Alvalds nafni, ei er hugur veill; GuS i hjarta, Guð í stafni gefur fararheill. Þeirra, sem að kólgu kanna, knýja segl og ár, margur lágt und liaugi hranna keimtir sinna tár. Mörgum kraustum drokkti dröfnin, djúpið á sinn val. Gleymdust þeir? Nei, GuS veit nöfnin, grand ei hrœðast skal. Undan stöfnum Grœðir gránar, gnauSa bylgjur lians, frið við sjónliring fannlivít blánar fjallströnd móðurlands; þá er eins og ísland beudi yfir vik og fjörð: Sjómanns líf í Herrans hendi helgast fósturjörð. VORIÐ 119

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.