Vorið - 01.08.1971, Side 22
Patti Cioffi:
Þegar ég var lítil stúlka, átti
ég síamskött. Það var læða. Hún
var mjög gömul, mjög vitur og
mjög falleg. Það eina, sem mér
fannst atliugavert við liana, var
rófan. í stað þess að vera þráð-
bein, þá var hlykkur á henni, eins
konar krókur.
Kvöld eitt, áður en ég fór að
sofa, spurði ég hana, hvernig stæði
á þessum krók. Hún leit á mig
með sínum stóru, bláu augum,
dinglaði rófunni og sagði: „Það
er gömul saga, ef þú lofar að loka
-S'íamó
l’ölliiriun
Teilcningar geröar af Allan Eitzen
augunum og hlusta hljóð, skal ég
segja þér kana.“
„Ég lofa því,“ sagði ég, og ég
lokaði augunum.
Hún talaði hægt og þetta er
það, sem hún sagði mér:
Mér var sögð þessi s'aga af móð-
ur minni, sem heyrði hana hja
móður sinni, en hún heyrði hana
aftur hjá móður sinni, og þannig'
hefur hún varðveitzt.
Það var einu sinni ung og géð
prinsessa, sem var mjög fögur.
Hún átti marga, marga fallega
130
VORI0