Vorið - 01.08.1971, Page 22

Vorið - 01.08.1971, Page 22
Patti Cioffi: Þegar ég var lítil stúlka, átti ég síamskött. Það var læða. Hún var mjög gömul, mjög vitur og mjög falleg. Það eina, sem mér fannst atliugavert við liana, var rófan. í stað þess að vera þráð- bein, þá var hlykkur á henni, eins konar krókur. Kvöld eitt, áður en ég fór að sofa, spurði ég hana, hvernig stæði á þessum krók. Hún leit á mig með sínum stóru, bláu augum, dinglaði rófunni og sagði: „Það er gömul saga, ef þú lofar að loka -S'íamó l’ölliiriun Teilcningar geröar af Allan Eitzen augunum og hlusta hljóð, skal ég segja þér kana.“ „Ég lofa því,“ sagði ég, og ég lokaði augunum. Hún talaði hægt og þetta er það, sem hún sagði mér: Mér var sögð þessi s'aga af móð- ur minni, sem heyrði hana hja móður sinni, en hún heyrði hana aftur hjá móður sinni, og þannig' hefur hún varðveitzt. Það var einu sinni ung og géð prinsessa, sem var mjög fögur. Hún átti marga, marga fallega 130 VORI0

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.