Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 2

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 2
Hið bezta barn Hin sœlasta móðir Hann sem fæddist í Betlehem Iiina fyrstu jólanótt, hann er bezta barnið, sem fæðst hefur á jörðinni. Þú hefur heyrt um það, hve her- bergið, sem hann fæddist í, var fátæklegt, og vaggan hans var ekki veg- leg, en það var bjart þar inni, því himininn var opinn yfir þeim stað, og englar Guðs stigu niður yfir barninu. Móðirin horfði á barnið sitt með fögnuði og bjartri von. — Og sveinninn óx, en gleði móðurinnar minnkaði ekki. — Það er oft, að móðir, sem gleðst yfir litla barninu sínu og þrýstir því að hjarta sér með sælli von, verður fyrir vonbrigð- um þegar barnið vex; svo að eftir ])ví sem barnið vex, þverrar gleði móðurinnar yfir því. Það er vegna þess, að það vill ekki breyta eftir barninu, sem fæddist í Betlehem. Iíann óx og styrktist. — Syndin fékk aldrei leyfi til að hindra þroska lians, eða á nokkurn hétt að veikja hann. Iljarta hans var hreint. Sá, sem er hreinn, hann er sterkur. — Viltu ekki Jíkjast honum í því að varðveita hjarta þitt hreint? Hann vill hjálpa þér til þess. Hann óx og styrktist, fullur vizhu. — Sönn vizka er það, að elska Guð og treysta lionum og gera vilja lians. Þessa vizku átti sveinninn, sem fæddist í Betlehem og óx upp í Nazaret. — Vilt þú ekki eignast þessa vizku? Ilorfðu þá á Jesú og hann mun kenna þér, ef þú með einlægu lijarta vilt,. ■—- Hann óx og styrktist, fullur vizku, og náð Guðs var yfir honum. — Eins og blómið breiðir krónuna móti sólunni og teygar ljósið og ylinn, þannig tók hann á móti geislunum frá náðarsól Guðs, eins og kærleikskossi föður síns á himnum. Hann bar með sér þetta sólskin hvar sem hann var; það skein frá augum hans, það lýsti út frá orðum hans og kom fram í verkum hans. Þegar hann var inni, var bjartara í stofunni og móðir hans gladd- ist. Þegar hann lék sér með öðrum börnum var leikurinn fagur og börnin urðu betri og glaðari, þegar hann var með þeim. Gleði hans var hrein. Meðaumkun hans með þeim, sem bágt áttu, var sönn. — Kær- leiki hans var fullkominn. Viltu ekki opna hjarta þitt fyrir náð Guðs, svo þú getir eignast lunderni Jesú? Veldu hann þér að leiðtoga, þá getur þú verið móður þinni og öðrum til gleði. Það er leiðin til að eignast gleðileg jól. Y.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.